Skírnir - 01.01.1939, Qupperneq 36
Skírnir
Einar Hjörleifsson Kvaran
33
gerðir eSa til sé einhver djöfull, sem togist á um manns-
sálirnar viS drottinn.
ÞaS kmeur einnig fram í lok þessarar sögu, aS Einar
Kvaran hefir veriS kominn aS þeirri niSurstöSu, aS hvei'
sú trú, sem ekki sé sama eSlis og elskan, sé falstrú, en elsk-
an, kærleikurinn, geti veriS einn nægur til aS leiSa mann-
inn til farsældar.
Hér er þá Einar Kvaran loks kominn út úr hríSarbyl
þeirrar sektartilfinningar, þess efa og þeirrar vanlíSan-
ar, sem leiddi af sér, aS menn svöluSu sér á því aS kvelja
smælingjana. Hann er kominn út á sólvelli þeirrar sann-
færingar, aS allt, sem komi fram viS mennina, verSi þeim
einhverntíma, ef ekki fyrr, þá seint og um síSir, til góSs.
En hjálp guSs verSur nokkuS óaSgengileg þeim, sem
ekki hjálpa sér sjálfir, lét Einar Kvaran föSur Þórdísar
segja í sögunni ÖrSugasti hjallinn. Því færri þröskulda,
sem mennirnir leggja í veg hvers annars, því meiri cg
meSvitaSa viSleitni sem þeir sýna til siSferSilegs þroska,
því minni þrengingar þurfa þeir aS ganga í gegnum, til
þess aS þeir geti öSlazt þaS hugarfar, þaS sálarjafnvægi
og þá víSsýni, sem þeim er nauSsynleg til þess aS þeir í
öSru lífi geti þegar haldiS áfram á þroskabrautinni, áttaS
sig á gæzku guSs, og orSiS hjálpar hans aSnjótandi. Og
sögur Einars Kvarans verSa nú hver og ein boSskapur um
kærleika og fyrirgefningu, og í flestum þeirra kemur mjög
fram einlæg tignun á Kristi sem hinum óviSjafnanlega
boSbera kærleikans og fyrirgefningarinnar. Þá fara aS
koma fram í sögunum áhrif frá öSrum heimi, er valda hug-
hvörfum hjá persónunum. Slík hughvörf hafa þeir svo ekki
viljaS taka góS og gild, sem ekki trúa á sambandiS viS
annan heim sem veruleika. En höfundi er þaS jafnmikill
og áhrifaríkur veruleiki og sá, sem viS lifum í hér á jörS-
inni.
Merkust allra síSari sagna Einars Kvarans er Sálin
vaknar, sem kom út áriS 1916. í henni gerast hughvörf
fyrir áhrif frá öSrum heimi, en sagan er mjög vel byggS,
°g svo mikill hiti og sannfæringarþróttur er í boSskap
3