Skírnir - 01.01.1939, Side 44
Skírnir
Þróun íslenzkunnar
41
HvaS meinar höf. meS „í bráSina“? Hvers vegna skyldu
höfundar nútímans aS nauSsynjalausu sætta sig viS aS
skrifa ófullkomnari tungu en ætla má aS seinni tíma höf-
undar geri? Hvers vegna ekki aS keppa aS því. aS gera
tungu vora sem fyrst, sem allra, fyrst, aS eins alhæfu máli
og unnt er, og þá meS þeim ráSum, sem sýnt er, aS ekki
verSur hjá komizt? En dr. Björn Bjarnarson tekur sig á,
eftir hikiS, og bætir viS: „Heiti verSum viS aS fá — heita-
leysiS er hættulegast — og þaS er betra aS þau séu af
þeim (þ. e. erlendum) toga spunnin, ef þau eru stutt,
hljómþýS og smellin, heldur en aS bjargast viS tólfálna-
langar og tíræSar samsetningar. En föst regla ætti þaS aS
vera, ef leitaS er til erlendra heita, aS móta þau fyrst í ís-
lenzkt mót, gefa þeim íslenzka áherzlu, íslenzkan hljóm
og íslenzka beygingu“.
Rök hreintungustefnunnar, eins og hún er flutt á vorum
tímum, er aS finna í hinni merku ritgerS GuSmundar Finn-
bogasonar um Hreint mál, í Skírni 1928. Hann amast viS
útlendum orSum af þeirri ástæSu m. a., aS menn skilja ekki
hvernig þau séu til komin, hvaSa hugsun felist í þeim, „eru
ógagnsæ. Þau eru sem blindgluggar í höll málsins. Því
meira, sem tekiS er af þeim, því óljósara verSur máliS“.
tJr þessum rökum má þó ekki of mikiS gera, því aS þaS er
vaninn einn sem gerir merking orSs skýra og ákveöna,
ekki hitt hvaSa hugsun eöa hvaSa eiginleiki vísaSi á þaS,
þegar þaS var myndaS. Þess vegna er orSiS bíll alveg jafn-
skýrt og auSskiliS og orSiS vagn. G. F. fer ekki svo langt,
aS vilja amast viS öllum útlendum oröum, sem tekin hafa
veriS upp í íslenzkuna — orSin prestur, kirkja, bíll og
berkill segir hann t. d. aS hafi „þaS öll til ágætis sér, aS
þau hafa íslenzkar endingar, íslenzkan hljóm, og eru stutt
og laggóS. Þau mega því vera kyrr í íslenzkunni; en í einu
standa þau aS baki jafnstuttum og jafnlaggóSum orSum af
alíslenzkum toga: þau hafa engan frændstyrk í málinu“.
Eg fæ ekki séS, aS þessi orS þurfi á nokkrum frændstyrk
að halda. Öll hafa þau eignazt fjölda ágætra afkvæma meS
öðrum orðum alíslenzkum, og þar með sýnt þjóSlegt inn-