Skírnir - 01.01.1939, Page 53
50
Guðm. Finnbogason
Skírnir
Svá mælti Hektor, En engan hölda
ok smáan arfa hygg ek munu
lét í mærar skapadægri
móður-hendr; skjótast undan
en hún við megi stendr þat stöðugt
mundi taka stöðvun varit,
í ástríkan huglausum jafnt
ilmandi faðm; bros lék á munni, sem hugum-prúðum.
björt tár á augum. Far þú nú, svása, til sala þinna,
Þá nam at vikna ok hannyrðum
Víga-Hektor, hygg at þínum:
er hann gullvarða leit vef ok snældu,
grátbrosandi; ok verka-konum
klappaði beðju bjóð til vandrar
blíðri mundu, ok mæru réð vinnu ganga“.
máli hreifa: En karlmönnum knáum öllum,
„Blíð beðja mín, þeir er Brjáms borg
bregzt-at-tu sorgum, byggja víða,
né þú hugrúm veit ok einkum mér,
harmi sárum; at ímun-veði'um
mun mik engi fram glöðum ganga ber
fyrir örlög senda Hadesar heimi heldimmum at. og gungni dýja“.
Ef vér nú berum þessar þýðingar saman, þá skal þess
fyrstgetið, að þýðing Sveinbjarnar er afar nákvæm, skilar
efninu að fullu, orði til orðs, og bætir engu við. Þýðing
Gríms er og fremur nákvæm, en lítið eitt stytt — gríski
textinn er 12 ljóðlínur, en þýðingin 10 — og er þar helzt
eftirsjá í orðunum „í sinn ilmancli faðm“. Gröndal sleppii'
engu, nema „þegar hann eitt sinn er fæddur“, en hann
teygir lopann, m. a. með 14 lýsingarorðum, sem ekki eiga
beina fyrirmynd í frumritinu. Eg taldi að gamni mínu
stafafjöldann: Hómer 419, Grímur 410, Sveinbjörn 488,
Gröndal 560.
Ef eg ætti að kjósa um þessar þýðingar, þá finnst mér,
að Hómer komi hjarta næst í þýðingu Sveinbjarnar. Sag-