Skírnir - 01.01.1939, Page 69
66
Björn Þórðarson
Skírnir
Styrr Þorgrímsson veitti
Eiríki at málum ok Eyjólfr
ór Svíney ok synir Þor-
brands ór Álptafirði ok Þor-
björn Vífilsson. En Þorgesti
veittu synir Þórðar gellis ok
Þorgeirr úr Hítardal.
Eiríkr varð sekr á Þórs-
nesþingi; bjó Eiríkr þá skip
sitt til hafs í Eiríksvági ...
Eptir um sumarit fór
hann - til Islands og kom
skipi sínu í Breiðafjörð ...
Eiríkr var á íslandi um
vetrinn, en um sumarið ept-
ir fór hann ...
Styrr veitti Eiríki ok Eyj-
ólfr ór Svíney, Þorbjörn Víf-
ilsson og synir Þorbrands
ór Álptafirði, en Þorgesti
veittu synir Þórðar gellis
ok Þorgeirr ór Hítardal, Ás-
lákr ór Langadal ok Illugi,
sonr hans. Þeir Eiríkr urðu
sekir á Þórsnesþingi. Hann
bjó skip í Eiríksvági, en
Eyjólfr leyndi honum í
Dímunarvági, meðan þeir
Þorgestr leituðu hans um
eyjarnar ...
En eptir um sumarit fór
hann til íslands ok kom í
Breiðafjörð. Hann var þann
vetr með Ingólfi á Hólm-
látri. Um várit börðusk þeir
Þorgestr, ok fekk Eiríkr
ósigr. Eptir þat váru þeir
sættir. Þat sumar fór Ei-
ríkr ...
Nú er það óyggjandi, að bæði 2. kap. Eir.s.r. og þáttur-
inn í Ólafssögu, þ. e. 1. kap. Grænl.s., eru teknir úr Land-
námu. Ennfremur hefir Björn M. Ólsen leitt rök að því,
að til hafi verið eldri rituð Eiríkssaga. Má í þv: sambandi
benda á 24. kap. Eyrbyggju, sem inniheldur einmitt frá-
sögn um það eða þau atriði, sem vísað er til „sögu Eiríks“
um í Ólafssöguþættinum. En þessi frásögn er hvorki tekin
úr nú þekktum Landnámutexta né Eir.s.r. og er fyllri en
þar segir um sama atriði.
Er það nú líklegt, að ritari þáttarins, sem rekur annars
frásögn Landnámu um Eirík, hafi sleppt úr þeim orðum í
Landnámutextanum, sem auðkennd eru hér á undan, og i