Skírnir - 01.01.1939, Síða 82
Skírnir
Eiríks saga rauða
79
er ekki illa samsett brotasilfur, heldur ein af perlum forn-
bókmennta vorra.
Tilvitnanir.
1) Aarb0ger f. n. Oldkh. 1887, bls. 306. — 2) Forord, bls. IX. —
3) Forord, bls. VIII. — 4) Forord, bls. V og XVII. — 5) Forord,
bls. IX—X. — 6) Aarb. f. n. Oldkh. 1915,. bls. 207. —< 7) Björn M.
Olsen: Landnáma og Eiríks saga rauða, Aarb. 1920, bls. 305. —
8) íslenzk, fornrit IV, bls. 249. — 9) Aarb. 1915, bls. 208—209. —
10) Fornrit IV, bls. 249 n.m. — 11) Litt. hist. II., bls. 641. —
12) Litt. hist. II., bls. 641 n.m. — 13) Formáli, bls. LXIX. —
14) Fornrit IV. — 15) Formáli, bls. LXXII. — 16) Formáli, bls.
LXX. — 17) Formáli, bls. LXXII. — 18) Formáli, bls. LXXII. —
19) Formáli, bls. LXXV. — 20) Litt. hist. II., bls. 640—642. —
21) Aarb. 1920, bls. 307. — 22) Setningin í 557, sem hnýtt er aftan
við 12. kap., um að Karlsefni hafi, veturinn eftir aö hann kom úr
Vínlandsleiðangrinum, verið með Eiriki rauða, skiptir engu, enda
virðist handritið sjálft bera það með sér, að hún sé innskot. —
23) Formáli, bls. LXVIII. — 24) Vífill hefir verið kornungur, þeg-
av hann kom út, þar sem sonardóttir hans virðist vera um tvítugt
röskum 100 árum síðar. — 25) Útgefandi, Matthías Þórðarson,
hefir ekki viljað fylgja leshætti Hauksbókar í 14. kap., er segir:
>,var Guðríðr eigi heima“, og sett „hon“, sbr. 557. Þetta er þó hæp-
ið. Það er eins líklegt, að sögnin í Þættinum, Grl. s. 9. kap., um að
Karlsefni hafi keypt Glaumbæjarland, sé rétt, og hafi Guðríður
einmitt verið þar fyrst og síðan eftir að hún kom úr suðurgöngu
sinni. — 26) Formáli fyrir Biskupasögum I., bls. LXX. — 27) Það
ei' því skakkt hjá Gustav Storm, Forord, bls. VIII, að rúmið fyrir
uPphafsstaf hafi hvergi verið fyllt.