Skírnir - 01.01.1939, Síða 147
144
Richard Beck
Skírnir
En um sælu og yndi
ei eg hirti þá,
af heimsku í harma-vindi
hugði eg meii'a að stá:
reif mig þvi með blóðganbai'm
einlægum meyjar faðmi frá,
og fölvurn lék að harm’.
Nú í bana betr
eg blíðu hennar skil.
En æ! Þvi eng'inn getr
orð min borið til
hennar: að er æfin dvín
síðasta, kærsta hugsun hún
hafi verið mín“.
Harold finnur til þess og viðurkennir það hreinskilnis-
lega, að honum er sjálfum um ógæfu sína að kenna:
„Meantimes I seek no sympathies, nor need;
The thorns, which I have reap’d are of the tree
I planted — they have torn me — and I bleed:
I should have known what fruit would spi'ing fi'om such a seed“.7)
„Hvað sem þvi líður, leita eg hvoi'ki né þarfnast samúðar;
þyrnarnir, sem eg hefi upp skorið, eru af trénu, sem eg
gróðursetti; — þeir hafa sært mig til blóðs. Eg hefði mátt
vita hverskonar ávöxtur sprettur upp af slíku sæði“.
Faraldr játar einnig, að hann sé sök mótlætis síns og
hamingjuleysis:
„En þess mér unnt er eigi um dapra banastund:
ástúðleg að mund sjálfr olli eg angri því —“
mér líkni á dauða-degi,
Báðir unna þeir ættlandi sínu í útlegðinni og þrá það.
Harold segir:
„Pei'haps I loved it well; and should I lay
My ashes in a soil which is not mine,
My spii'it shall resurne it, — if we may
Unbodied choose a sanctuary ...“ 8)
„Ef til vill hefi eg elskað það heitt; og verði duft mitt
grafið í erlendri mold, mun andi rninn leita í átthagana,
ef oss, látnum, leyfist að kjósa oss helgidóm“.
Faraldr hefir alið þá von í brjósti, að hann mætti bera
beinin í æskudalnum:
„Eins eg æskti þessa, þar að gróta liðið líf,
angri gleymdi um sinn, og svo loks á auðri slóð
að mega bleikan blessa enda mæðu-kíf“.
bernsku dalinn minn: