Skírnir - 01.01.1939, Síða 163
160
Richard Beck
Skírnir
Tilvitnanir.
1) „Bjai'ni Thorarensen", Lesbók Morgunbla&sins, XI. árg.
(1936), 52. tölubl.
2) ítarlegasta ritgerð um hann á íslenzku er „Gísli Brynjúlfs-
son“, eftir Þorstein Gíslason, Lögrétta, XXIX. árg. (1934), 3. II.
hefti. Annað hið helzta er: grein um hann í Sunnanfara, V. ár
(1896), vafalaust eftir dr. Jón Þorkelsson; „Gísli Brynjúlfsson skáld
1827—1927“, Lesbók Morgunblaðsins (eftir H.), II. árg. (1927), 36.
tölubh; „Gísli Brynjúlfsson yngri“, eftir Indriða Einarsson, Les-
bók Morgunblaðsins, II. árg. (1927), 37. tölubh; einnig „Gísli Brynj-
úlfsson“ i bók sama höfundar Séð og lifað, bls. 162—-163. Þá er
ýmislegur fróðleikur um Gisla í Dægradvöl Benedikts Gröndal.
3) Ritgerð þessi er upprunalega samin á ensku: „Gísli Brynjúlfs-
son — An Icelandic Imitator of Childe Harold’s Pilprimage“, og
kom út í Joumal of Englisli and Germanic Philology, 1929. Hún er
hér endurrituð, breytt og aukin, og sniðin við hæfi íslenzkra lesenda.
4) Smbr. „Grímur Thomsen“, eftir dr. Jón Þorkelsson, Grímur
Thomsen: Ljóðmæli, I, Reykjavik, 1934, bls. XVIII—XIX.
5) Dægradvöl, Reykjavík, 1923, bls. 109.
6) Childe Harold, I, iv.
7) Childe Harold, IV, x.
8) Childe Harold, IV, ix.
9) Childe Harold, III, xcviii.
10) Childe Harold, III, xvi.
11) Childe Harold, IV, vii.
12) Steingrímur Thorsteinsson hefir snúið allmörgum þeirra á
íslenzku. Smbr. Ljóðmæli eftir Byron, Reykjavík, 1903.
13) Smbr. grein mína um Grim og Byron, Skírnir, 1937, bls. 137
—138.
14) Lögrétta, 1934, bls. 162. Smbr. einnig ummæli Indriða Ein-
arssonar i grein sinni um Gísla í Lesbók Morgunblaðsins, er að of-
an er talin.
15) Lögrétta, 1934, bls. 160.
16) Dægradvól, bls. 264—265.
17) Childe Harold, IV, xiii.
18) Upprunalega prentuð í Norðurfara, 1849, bls. 163—170.