Skírnir - 01.01.1939, Blaðsíða 233
230
Ritfregnir
Skírnir
mjög flatt upp á íslending, er í fyrstu verður þess var, því að mjög
er þetta ólíkt okkur.
Góðar þækur eru þær taldar, sem eru svo vel ritaðar, að ánægju-
legt er að lesa þær, og sem jafnframt koma manni til þess að hugsa,
hvort sem maður er þeim samþykkur að öllu leyti eða ekki. En
hvorttveggja á við um þessa bók. Því miður er þess sjaldan kostur
að lesa vel ritaða íslenzka bók, því að ritleikni í óbundnu máli er
ekki á háu stigi með þjóð vorri, og má það undarlegt heita, svo vel
sem íslendingar kunna að gera ljóð — betur en flestar aðrar þjóð-
ir. En Guðbrandur er ótvírætt meðal þeirra, er nú rita íslenzkuna
af mestri leikni, og ritar þó einkar viðfeldið mál, en hefir gaman
af því að bregða fyrir sig Reykjavíkur-vafri.
Skylt er að geta kostnaðarmannsins, að því leyti, að frágangur
bókarinnar er hinn vandaðasti. Skjaldmerki þjóðanna, sem getið er,
er sýnt með hverjum kafla. Ó. F.
Aðrar bækur sendar Skirni
Ársrit Hins íslenzka garðyrkjufélags 1938. Rvík.
Ársrit Skógræktarfélags íslands 1938. Rvík 1938.
Askov Lærlinge. Aarsskrift 1938. Kolding 1939.
Austrumdal, Sem: Ból-tal i Rogaland. Landskyld-studier yver tid-
bolken 1300—1838. Oslo 1938.
Búnaðarsamband Vestfjarða. Skýrslur og rit 1935—1938. ísa-
fjörður 1939.
Fells, Grétar: Á vegum andans. Nokkrir fyrirlestrar. Rvík 1938.
Ingibjörg Benediktsdóttir: Frá afdal til Aðalstrætis. Ljóðmæli.
Rvik 1938.
íslenzk miðaldakvæði. Islandske digte fra middelalderen. Udg. af
Kommissionen for det Arnamagnæanske Legat ved Jón Helga-
son. II. bindi. Kbh. 1938.
Jón Þóðarson frá Borgarholti: Undir berum himni. Ljóð. Rvík 1938.
Landnám Ingólfs. Safn til sögu þess. II, 3, III, 2. Rvík 1938.
Laxness, Halldór: Salka Valka. Petite fille d’Islande. Traduit de
l’islandais par Alfred Jolivet. Préface de Marcel Arland. Galli-
mard. Paris.
Ólafur við Faxafen: Allt í lagi í Reykjavik. Saga. Aðalútsala:
Prentsmiðjan Edda h.f. Rvík 1939.
Sig. Magnússon: Úber den Verlauf und die Letalitát der Tuber-
kulose in den verschiedenen Altersperioden. (Acta tuberculosea
Scand. 1938.)
Smith, P. L.: Kautokeino og Kautokeino-Lappene. En historisk og
ergologisk regionalstudie. Mit deutschem Resumé. (Institutet
for sammenlignende kulturforskning.) Oslo 1938.