Skírnir - 01.01.1939, Blaðsíða 234
Skýrslur og reikningar
Bókmenntafélagsins árið 1938
Bókaútgáfa.
Arið 1938 gaf félagið út þessi rit, og fengu þau þeir félags-
menn, sem greiddu lögákveðið árstillag til félagsins, 10 krónur:
Skírnir, 112. árgangur ............................... kr. 12,00
Safn til sögu íslands og íslenzkra bókmennta, VI., 6. . . — 3,60
Annálar 1400—1800, III., 6............................ — 6,00
Samtals ......kr. 19,60
Enn fremur gaf félagið út:
íslenzkt fornbréfasafn, XIII., 6....................... kr. 6,00
Var það sent áskriföndum, er greiddu fyrir það kr. 3,00. •— Sbr.
enn fremur bókaskrá félagsins.
AtSalfundur 1939.
Árið 1939, laugardaginn 17. júní, kl. 9 að kvöldi, var aðalfund-
ur Bókmenntafélagsins haldinn í lestrarsal Landsbókasafnsins.
Forseti setti fundinn og stakk upp á herra dr. theol. Jóni bisk-
upi Helgasyni sem fundarstjóra. Var hann þegar kjörinn með al-
mennu lófataki.
1. Þá skýrði forseti frá því, hverjir hefðu látizt af félagsmönn-
um siðan á siðasta aðalfundi, en þeir voru þessir:
Eugen Mogk, prófessor, dri phil., í Leipzig, og
E. V. Gordon, prófessor í Manchester, heiðursfélagar;
Benedikt Jónsson, bókavörður, Húsavik,
Bjarni Þorsteinsson, prófessor, Siglufirði,
Björgúlfur Stefánsson, kaupmaður í Reykjavík,
Einar Finnsson, járnsmiður í Reykjavík,
Elias Kristjánsson, bóndi á Lágafelli,
Gísli Pétursson, læknir, Eyrarbakka,
Guðmundur Bjarnason, klæðskeri i Reykjavík,
Jens B. Waage, fyrrum bankastjóri í Reykjavík,
Páll Bjarnason, skólastjóri, Vestmannaeyjum,
Páll Jónsson, verzlunarmaður í Reykjavik,
Þorsteinn Gislason, ritstjóri í Reykjavík, og