Skírnir - 01.01.1939, Page 236
Skírnir
Skýrslur og reikningar
III
aði ræðumanni, og minnti á sumt, er fram hefði komið frá sinni
hendi til varnar starfsemi félagsins, en æskilegast væri og áhrifa-
meira, kvað hann, að þeir félagsmenn, sem ekki eru i stjórn félags-
ins, vildu skrifa um það, því til varnar og stuðnings.
Séra Kristinn Daníelsson, fyrrum prófastur, tók þá til máls og
þakkaði stjórninni fyrir, hversu mikil og góð rit hún hefði getað
gefið út. — Vitanlega bæru tekjur félagsins þess glöggan' vott, að
þjóðin ynni því mjög enn og styddi það fjárhagslega.
Fundarstjóri bað fundarmenn votta stjórninni þakklæti, og
gerðu menn það með því að standa upp.
Þá var fundai'gerð lesin upp og borin undir atkvæði. Var hún
samþykkt, og sagði þá fundarstjóri slitið fundi.
Jón Helgason.
Matthías Þórðarson.
Reikningur
yfir tekjur og gjöld Hins íslenzka Bókmenntafélags fyrir ári'ð 1938.
1.
2.
3.
4.
5.
6.
T e k j u r :
Styrkur úr ríkissjóði .............................
Tillög félagsmanna 1938:
a. Greidd .............................. kr. 8872,09
b. Ógreidd ............................. — 1195,50
Náðargjöf konungs (400 d. kr.) .
Seldar bækur í lausasölu ......
Ávinningur við útdi'átt verðbréfs
Vextir árið 1938:
a. Af verðbi'éfum .................... kr. 1558,00
b. Af bankainnstæðu ................. • — 135,69
kr. 2800,00
— 10067,59
— 480,96
— 4229,27
—- 19,00
— 1693,69
Samtals kr. 19290,51
G j ö 1 d :
1. Bókagerðarkostnaður:
a. Skírnir:
1. Ritlaun og ritstjórn ... kr. 2425,50
2. Prentun, pappír, hefting — 4158,70
------------- kr. 6584,20
Flyt kr. 6584,20