Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Síða 22

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Síða 22
22 ÖLAFUR S. THORGEIRSSON: lengur. En með því að ástæður leyfa eigi, að þetta verði gert svo sem skyldi, verða línur þessar sem hér fylg.ia og eru aðeins stutt yfirlit helztu æfiatriða hans og athafna, að koma í þess stað, í þetta sinn. Ólafur Sigtryggur Thorgeirsson var fæddur á Akureyri 16. september 1864. Foreldrar hans voru hjónin Þorgeir gullsmiður Guðmundsson og Sigríður ólafsdóttir, af hinni svonefndu Hvamms-ætt. For- eldrar hans munu hafa búið á Akureyri alla tíð frá því að þau giftust og þangað til þau fluttu alfari af landi burt. Hjá þeim ólst Ólafur upp til fulltíða aldurs. Nokkur ár gekk hann í barnaskóla Akureyrar og naut þar ágætrar tilsagnar hjá þeim kennurunum, Jóhannesi Halldórssyni og Tómási Davíðssyni — tungumála-Tómási—, er þá voru taldir beztir barna- fræðarar norðanlands. Þegar Ólafur var 14 vetra vistaðist hann til Björns prentsmiðjustjóra Jónssonar, er bæði þá og síðar, réði til sín marga efnilega menn, til þess að nema af honum prentiðn. Að náminu loknu vann hann áfram hjá honum í nokkur ár. Ólafi sóttist námið vel. Var honum verk þetta mjög að skapi. Kom strax í ljós hjá honum listgáfa hans og fegurðarsmekkur sá, er hann bjó yfir. Stóð hann í því efni mörgum framar. Unni hann sérstak- lega smekklega útgefnum bókum eða ritum. Prent- iðnin var ávalt, í hans augum, ekki eingöngu hand- iðn eða atvinnugrein heldur sérstæð list, sem leggja bar alla alúð við. Kipti honum þar í kyn til hinna fyrri íslendinga, er hófu handritagjörð sína upp í veldi lista og fegurðar. Hann var list-prentari að eðlisfari. Systkini Ólafs voru fjögur. Elzti bróðirinn, Jó- hann Gottfred, síðar verzlunarmaður í Þingvallabygð og svo í Winnipeg, flutti vestur um haf sumarið 1882. Varð það til þess að hin systkinin og foreldr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.