Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Síða 28

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Síða 28
28 ÓLiAFUR S. THORGEIRSSON: markmið og upphaflega var stefnt að með íslendinga- dagshaldi, enda fór þá íslendingadags samkomunum hnignandi ár frá ári er dró fram yfir aldamótin. Varð þetta, meðal annars til þess að stofnaður var “Klúbb- urinn Helgi Magri”, veturinn 1902, er ólafur átti aðal frumkvæði að. Kemur félag þetta mjög við sögu íslendinga í Winnipeg-bæ framan af öldinni, skal því skýrt frá stofnun þess, athöfnum og skipu- Jagningu, eftir því sem þess er getið í gjörðabók Klúbbsins. Frá stofnun félagsins “Helga Magra” er svo skýrt í fundarbók félagsins af hr. Hannesi S. Blöndal er var skrifarinn fyrsta árið: “Það var á Gvöndardag, 16. marzmánaðar 1902 að nokkrir menn komu saman í húsi J. G. Thorgeirs- sonar að 662 Ross St., í Winnipeg eftir áskorun frá Ólafi S. Thorgeirssyni í því skyni að ræða um að stofna til félagsskapar með sér. Var þar fundur settur og til fundarstjóra. kosinn 0. S. TJiorgeirsson. Skýrði hann umræðuefnið fyrir fundarmönnum á þá leið að honum hefði komið til hugar, að reyna að stofna nokkurskonar “Klúbb”, þar sem menn gætu komið saman sér til gamans, en þó væri augnamiðið aðallega það, að styðja að viðhaldi íslenzkrar tungu og efla þjóðrækni með Vestur-íslendingum. Lét hann það jafnframt í ljósi, að sér hefði komið til hug- ar að hyggilegra myndi að binda inntöku skilyrði félagsmanna í Klúbb þenna við eitt einstakt hérað á íslandi, áleit það meiri trygging fyrir því að Klúbbn- um entist aldur, heldur en að hann væri að svo komnu, gerður að einu allsherjar íslendinga félagi. Lagði hann fram tillögu til grundvallar fyrir þenna félagsskap, sem hér fylgir: “Klúbburinn skal nefndur “Helgi Magri” og skulu þeir einir hafa inngöngurétt í Klúbbinn, sem fæddir eru í Eyjafjarðarsýslu og dvalið hafa þar um 10 ára skeið. Þó má út af þessu breyta, geri einhver ísl. sig verðugann þess á einhvern hátt, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.