Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Side 30

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Side 30
30 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Lögin voru samþykt og þessir kosnir embættis- menn: Forseti Ólafur S. Thorgeirsson, skrifari Hannes S. Blöndal, féhirðir Albert C. Johnson. Alls voru stofnendurnir níu. Var Ólafur svo endurkosinn forseti ár eftir ár í fimtán ár (frá 1902 til ’09, 1911 til ’13 og 1915 til ’20, en það var hans síðasta for- seta ár). Á fyrsta ársfundi 3. nóv. 1903 bættust við þessa tölu, séra Friðrik J. Bergmann, W. H. Paulson og Sigtryggur Jónasson, og síðar, frá ári til árs, margir fleiri. Aðal markmið Klúbbsins, samkvæmt tilgangs- grein laganna, og það sem fyrir, stofnanda hans vakti, var að þoka saman hinum ýmsu flokkum ef unt væri og kom á samvinnu og góðum félagsskap meðal íslendinga í bænum. Meðalið sem til þess var valið, var að efna til almennrar miðsvetrarsamkomu á hverju ári er nefnd var Þorrablót, og vera skyldi einskonar íslendingamót að vetri, svipað og íslend- ingadagurinn að sumrinu, og gert sem allra þjóð- legast; gangast fyrir fyrirlestrasamkomum, um þjóðleg og fræðandi efni og taka þátt í þjóðlegum fyrirtækjum er verða mætti fslendingum hvarvetna til gagns og nytsemdar. En lítið vanst á fyrstu árin að þoka flokkunum saman. Þó voru miðsvetrarmótin ágætlega sótt og var það þó fyrsta skilyrðið. Félagsmenn munu og ekki hafa lagt hina sömu rækt við það mál, ef til vill af því þeir höfðu ekki trú á sigursæld þess, sem við ýms önnur viðfangsefni Klúbbsins — fæstir nema forsetinn. Gjörðabókin skýrir frá því, að á fundi 4. marz 1905 hreyfir forsetinn því: “Hvort ekki ætti vel við, að Klúbburinn tæki meiri þátt í íslendinga- dagshaldi framvegis, og reyndi að koma á sáttum milli flokkanna í því máli, áleit 17. júní hugmyndina útdauða, fanst þetta mál svo skylt Klúbbnum og þessvegna hefði hann hreyft því”. Lítið var tekið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.