Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Page 39

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Page 39
ALMANAK 1938 39 Hauksbók, safn alþýðlegra fræða. 1905. Vafurlogar: Sjö fyrirlestrar eftir séra Friðrik J. Bergmann. 1906. Smælingjar: Fimm sögur eftir Einar Hjörleifsson (Kvaran). 1908. Söngvar Bandalaganna og sunnudagsskólanna. Blómsturkarfan: 2. útg. þýdd af frú Sigr. Magnús- son. 1912. Nokkur Ijóðmæli: eftir Sigurð J. Jóhannesson. 1915. Hagalagðar: Ljóðmæli eftir Júlíönu Jónsdóttur. 1916. Hvert stefnir? Fyrirlestur eftir séra Friðrik J. Bergmann. 1916. Austur í Blámóðu fjalla: eftir Aðalstein Kristjáns- son. 1917. Sögur Breiðablika: Þýddar smásögur af séra Friðrik J. Bergmann. 1919. Stafrofskver: eftir séra Adam Þorgrímsson. 1920. Bútar úr ættarsögu íslendinga: Sérprent, eftir Stein Dofra. 1921. Bréf frá Ingu, héðan og handan, I. Útgef. Soffanías Thorkelsson. 1931. Bréf frá Ingu og fleirum, handan, II. Útgef. Soffanías Thorkelsson. 1932. En höfuðrit prentsmiðjunnar eru þó tímaritin tvö, mánaðarritið “Breiðablik” (1906—14) og árs- fjórðungsritið “Syrpa” (1911—22). Fengu bæði þessi rit allmikla útbreiðslu og koma þau við sögu sinnar tíðar, einkum þó hið fyrnefnda, er var trú- málarit og gefið út, með þeim tilgangi að kynna mönnum rannsóknir og niðurstöður seinni tíma biblíuskýrenda og fornfræðinga. Ritstjóri var séra Friðrik J. Bergmann. Mun einkavinátta þeirra, hans og ólafs og samvinna, hafa byrjað með útkomu þessa rits. Áttu þeir mjög undir högg að sækja með það, eins og verða vill um flest er til nýmæla horfir, og almenningur hefir engan skilning á. En því nán- ari varð viðkynningin sem þeir urðu til samans meira á sig að leggja. “Syrpa” var sniðin eftir vestrænum tímaritum og innihaldið skáldsögur, kvæði, þjóð- og munnmæla
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.