Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Síða 40

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Síða 40
40 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: sagnir, ritgerðir og smælki. Mun tilgangurinn með útgáfu hennar hafa verið aðallega sá að gefa kost á skemtiriti er væri við allra hæfi og ekki krefðist djúprar umhugsunar. Innan um efni hennar er stráð íslenzkum sögnum af seinni tíðar mönnum, og hjóðsögum, er gera ritið bæði læsilegra og gagn- legra. Eru líkur til að sumum þeim sögum hafi verið bjargað frá týnslu með því að vera birtar í ritinu. Árið 1910 setti Dana-stjórn vara-konsúl í Winni- peg, fyrir umdæmi Sléttufylkjanna, og tilnefndi í embættið Svein byggingameistara og fasteignakaup- mann Brynjólfsson frá Vopnafirði í N.-Múlasýslu. Tók Sveinn útnefningunni og hafði embætti þetta á hendi í fjögur ár. Sagði hann því þá lausu og flutt- ist alfarinn vestur á Kyrrahafsströnd. Var Ólafur þá skipaður í hans stað, 23. júní 1914, fyrst vara- konsúll, síðar konsúll. Eftir tíu ára þjónustu sagði hann embættinu af sér, er gerst hafði all-snúninga- samt yfir ófriðarárin miklu, á meðan að allskonar hömlur voru lagðar á allar samgöngur og ferðalög. Var þá mikið verk lagt undir skrifstofuna, er vai engu launað, en sem ólafur leysti jafnan vel og ræki- lega af hendi. í viðurkenningarskyni var hann sæmdur riddarakrossi Dannébrogsorðunnar, 3. okt. 1924, um leið og uppsögn hans var tekin til greina. Ólafur kvæntist 8. október 1888. Er kona hans .lakobína Guðrún Jakobsdóttir frá Rauf á Tjörnesi, Oddssonar. Fluttist hún ári á undan foreldrum sín- um vestur um haf 1883, en þau árið 1884. Námu þau land norðan við Gimli í Nýja íslandi og bjuggu þar til dauðadags. Átta börn eignuðust þau ólaf- ur og Jakobína Guðrún, en mistu þrjú, fimm eru á lífi: Geir og ólafur Sigtryggur, báðir ókvæntir, er nú hafa tekið við prentsmiðju og bókaútgáfu föður síns; Karolína, gift Ragnari Swanson, búa þau í bænum St. Boniface; Jakobína, gift Jóni Davíðssyni í Winnipeg og Ragnheiður er til heimilis er hjá móð- ur sinni og vinnur á verzlunarskrifstofu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.