Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Page 47

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Page 47
ALMANAK 1938 47 réðist hann sem umferðasali og sérfræðingur “ex- pert”, hjá voldugu þreskivélafélagi, og ferðaðist víða um landið í þjónustu þess, hafði hann lagt sérstaka stund á gufuvélafræði “steam engineering”, lærði og gekk undir próf í vélfræði hjá “International Corres- pondence School” í Scranton, Penn., með bréfa sam- bandi. Var hann talinn færasti maður í sinni fræði- grein. Árið 1907 setti hann á stofn járnvöruverzlun í Glenboro í félagi með Jóhannesi S. Frederickson frá Húsavík í Þingeyjarsýslu og ráku með kappi svo árum skifti, en seldi Jóhannesi loks sinn hlut, en hefir eingöngu á síðari árum verið umboðsmaður fyr- ir Ford bifreiða félagið, og olíufélag. Hefir einnig starfrækt bifreiða aðgerðarstöð (Garage and Service Station) í félagi með Páli bróðir sínum, og er félags- nafnið Anderson Bros. Hafa þeir umfangsmikið starf, og njóta trausts almennings. Snæbjörn er kvæntur Kristínu Jakobsdóttur Helgasonar og konu hans Kristjönu Kristjánsdóttur. er hún fædd á Hallgrímsstöðum í Fnjóskadal, 1. apríl 1883, kom vestur með foreldrum sínum 1884, og ólst upp í Argyle-bygðinni. Hún er merk kona og mann- kostum búin, hefir kveðið að henni í félagsstarfsemi, leggur gott til allra mála sem verðskulda það. For- seti kvenfélagsins í Glenborq var hún svo árum skifti, og leysti hún skyldustörf sín af hendi með trú- mensku og dugnaði. Hún er trúhneigð kona, og hafa þau hjón verið stólpar safnaðar og kirkjumála. Börn þeirra eru: Kristjana Vigdís og Friðrik, efnileg og vel gefin, bæði ógift heima í föðurgarði. Páll A. Anderson. Fæddur á Sigurðarstöðum í Bárðardal 1881, sonur Andrésar Andréssonar og Vig- dísar Friðriksdóttur, sem hér er getið að framan. Páll flutti vestur með foreldrum sínum 1887, settist að í Argyle-bygð og ólst þar upp. En í Glenboro hefir hann nú verið hart nær fjórðung aldar. Hefir hann verið í félagi með bróðir sínum Snæbirni, haft
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.