Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Síða 50

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Síða 50
50 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: asta; hann var fastur í lund og einbeittur, og í sálar- djúpinu átti hann mikið af manngöfgi. Hann var bjartsýnn >ó tilfinningamaður væri, hugdjarfur i öílu sem hann tók fyrir hendur, harður um réttsýni í viðskiftum, og orð hans stóðu ætíð sem stafur á bók. Árið 1892 giftist hann Matthildi Halldórsdóttur Magnússonar frá Narfaeyri á Skógarströnd í Snæ- fellsnessýslu, og konu hans Jóhönnu Jónsdóttir Steindórssonar hins sterka. Voru þau meðal frum- herja Argyle-bygðar. Matthildur var fríð kona og höfðinglynd, gáfuð og hneigð til bókmenta. Hún dó 6. sept. 1934. Tíu börn þeirra eru á lífi og eru hér talin: 1. Halldór Jóhann, ógiftur; 2. Guðrún, gift Guðmundi Friðjóni Goodman, bónda í Argyle-bygð; 3. Kristján Hjálmtýr, giftur Lilju Björgu Jóhannsdóttur Gott- skálkssonar frá Winnipeg; 4. Vilbert, ógiftur; 5. Anna Guðbjörg, gift Carl Baldvin, er hann sonur Baldvins Benediktssonar frá Hjarðarhaga í N.-Múla- sýslu og konu hans Guðnýjar Antoníusdóttur frá Kelduskógum á Berufjarðarströnd; 6. Guðmundur Sumarliði, ógiftur; 7. Þórunn, gift hérlendum manni; 8. Sylvía; 9. Stefán; 10. Clarence Melville. Hin þrjú' síðastnefndu ógift. Öll eiga börnin heima í þessu bygðarlagi nema sá sjötti í röðinni, á hann heima í Vancouver, B. C. Þorlákur Guðmundsson (Goodman). Fæddur á Snartastöðum í Núpasveit 9. apríl 1859. Kom til Vesturheims 1893. Var fjölda mörg ár í Argyle- bygð og vann algenga vinnu hjá bændum. Til Glen- boro flutti hann um 1910 og bjó þar til 1929 og stundaði algenga vinnu. Kona Þorláks var Anna Jósefína Davíðsdóttir frá Ferjubakka í Axarfirði, fædd þar 1855, var hún systir Josephs Davíðssonar sem um eða yfir 20 ár var ferjumaður við Jökulsá, nafnkendur hreystimaður og karlmenni, sem síðar kom hér vestur og bóndi var í Argyle-bygð um tíma.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.