Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Síða 51

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Síða 51
ALMANAK 1938 51 (Sjá æfisögu hans í Alm. 0. S. Th. 1930, bls. 141— 143). Börn þeirra eru: 1. Davíð, gullsmiður í Gil- bert Plains, Man., giftur Sigríði Sveinsdóttur Björns- sonar Guðnasonar og konu hans Kristínar Þórarins- dóttir Finnbogasonar er áður voru í Glenboro; 2. Helga, ógift í Winnipeg; 3. Guðmundur Friðjón, bóndi í Argyle-bygð, giftur Guðrúnu Stefánsdóttur Kristjánssonar og konu hans Matthildar Halldórs- dóttur Magnússonar. Guðm. Friðjón og Guðrún eru valin sæmdarhjón. Var Þorlákur hjá þeim eftir að kona hans féll frá, hún dó 30. maí 1929, en hann 1. okt. 1934. Þorlákur og Anna voru væn hjón og vel hugsandi, báru það fyrir brjósti að koma börnum sínum til manns og komust þau allvel af í lífsbarátt- unni þrátt fyrir margra ára vanheilsu hennar og erfiðleika sem sjúkdómsstríði er samfara. Hannes H. Johnson, fæddur á Kolþernumýri í Vesturhópi í Húnavatnssýslu 2. feb. 1870. Foreldr- ar hans: Hannes Jónasson og Sigríður Hannesdóttir. Þau fluttu vestur um haf og fjölskyldan öll 1874 og voru fyrsta árið í Kinmount, Ont., en flutt þá í íslenzku bygðina sem þá var að myndast á Moose- lands hálsunum í Nova Scotia og voru þar í sex ár; er þeirra feðga getið í sögu Guðbrandar Erlendssonar “Markland”. Frá Nova Scotia flutti fjölskyldan til Winnipeg og dvaldi þar stutta hríð, áður gæfunnar var leitað í Dakota, var það 1883 eða 1884, og þar ólst hann upp fram um tvítugs aldur. Til Argyle- bygðar kom hann um 1890, keypti land og byrjaði búskap, bygði hann þar sem hæðst var land í bygð- inni. Af þeim sjónarhól var fagurt útsýni og sá víða um bygðina, og langt út fyrir takmörk hennar til norðurs. Þarna bjó hann með mesta myndarskap til 1916 að hann brá búi og flutti til Glenboro og bjó hann þar til æfiloka. Hann dó 22. okt. 1926. Hannes var vel gefinn maður til munns og handa, hagsýnn búmaður og hagleiksmaður til alira verka, Stjórnaði hann þreskivélum um langa hríð með góðum orð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.