Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Blaðsíða 57

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Blaðsíða 57
ALMANAK 1938 57 fædd í Hvammi í Svartárdal í september 1844. Frá íslandi komu þau 1887 og settust að á Gimli. Þar voru þau til vorsins 1891 að þau fluttu til Argyle með Pétri Pálssyni er >á flutti alfarinn frá Nýja- íslandi, þar voru þau fram undir 20 ár, en fluttu þá til Glenboro og bjuggu þar til dauðadags. ísleifur dó 11. ágúst 1927, en hún 23. marz 1924. ísleifur var geðprýðis maður, fáskiftinn um annara hagi, hraustleika maður og heilsugóður alla æfi. Synir tveir eru á lífi: 1. Jón Soffanías, giftur hérlendri konu og býr í Glenboro; 2. Þorsteinn Al- bert, bóndi í Argyle-bygðinni, giftur Ósk Sarah Skinner, var hún áður gift Bandaríkjamanni, er ætt- uð úr Húnavatnssýslu. Heitir móðir hennar Stein- unn Jóhannsdóttir og býr í Winnipeg, ekkja Jóns M. Nordal er dó í Glenboro 1927. Þriðji bróðirinn, Björn að nafni, dó 7. júní 1917 fulltíða maður. Kristján Friðbjarnarson, er fæddur á Björgum í Köldukinn í Þingeyjarsýslu 19. júní 1866. Foreldrar hans: Friðbjörn Jónsson og Margrét Jónsdóttir kona hans. — Kona Kristjáns er Kristjana Sigurðardóttir Jóhannessonar og konu hans Sigurlaugar Jónsdóttui' frá Miðgerði í Laufássókn. Er hún fædd í Miðgerði 20. okt. 1862. Þau giftust heima á íslandi og bjuggu nokkur ár á Húsavík. Til Vesturheims komu þau 1902 og settust að í Glenboro. Kristján vann um all-langt skeið á járnbrautinni, og stundaði þess utan hvaða vinnu sem fáanleg var. Hefir hann verið vinnugef- inn og trúverðugur við störf sín, hefir bjargast vel og haft snyrtilegt heimili, eru hjónin bæði mestu hirtnis manneskjur í umgengni, og í öllu tilliti trú sinni köllun, hafa tekið heilbrigðan þátt í félagslífi íslendinga í Glenboro, sérstaklega hefir hún á ýms- um sviðum félagsstarfseminnar unnið að ýmsum á- hugamálum. Einn son eiga þau á lífi, Jónas að nafni, er hann giftur hérlendri konu og býr í Glenboro. Ann- an son áttu þau er Friðbjörn hét, hinn mesti efnis- maður. Féll hann í stríðinu mikla 1. marz 1918, 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.