Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Page 64

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Page 64
64 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Friðþjófur nam trésmíði á yngri árum og stund- aði það fyrst, en vann svo á ýmsum stöðum þar ti> hann komst að verzlunarstöðu á Steep Rock hjá Wilson kaupmanni. Þá verzlun keypti hann nokkr- um árum síðar, og hefir starfrækt hana um allmörg ár og farnast vel. Snædal er kvæntur Jónínu dóttur Jóns Stefánssonar; þau eiga eitt barn í æsku. Guðmundur Hjartarson mun vera fæddur um 1874. Hann býr á tanganum fyrir vestan Steep Rock (Pioneer Point). Hann gat eg því miður ekki fundið, en Ingimundur Erlendsson sagði mér nokkuð um ætt hans og ástæður. Faðir hans var Hjörtur Eymundsson frá Austurhlíð í Biskupstungum. Móðir hans var Guðrún Magnúsdóttir Jónssonar frá Bráð- ræði. Kona hans er Sigrún Eiríksdóttir, Eiríksson- ar frá Miðbýli á Skeiðum í Árnessýslu. Systur hans eru: Guðrún, sem býr á föðurleifð þeirra Aust- urhlíð, og Steinunn, ekkja Þorleifs kaupmanns Bjarnasonar í Reykjavík. Óvíst er hvort Guðmundur hefir numið land eða keypt lönd, en hann hefir búið þarna allmörg ár, og hefir stórt gripabú, því landrými er þar nóg; aul þess hefir hann stundað fiskiveiðar í stórum stíl. Börn þeirra hjóna eru: Hjörtur, ólafur, Sigríður, Eyvindur, Eiríkur, Bergþóra og Guðmundur. Þau eru öll heima hjá foreldrum sínum og flest fullþrosk- uð. Guðmundur er dugnaðarmaður, hefir stórt gripabú, og mun vera vel efnum búinn. V. þáttur — Silver Bay Fyrir austan Elm Point er engin íslendinga- bygð á nokkru svæði, fyr en dregur suður undir botninn á víkinni Silver Bay; þar byrjar aftur Silver Bay bygðin, og nær hún yfir samnefnt pósthérað. Jón Klemens er fæddur 19. september 1866 á Geirbjarnarstöðum í Þingeyjarsýslu. Faðir hans var Klemens Jónsson, bóndi þar, en móðir hans var Sig-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.