Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Page 68

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Page 68
68 ÖLAFUR S. THORGEIRSSON: Jón Björnsson er fæddur á Hnitbjörgum í Jök- ulsárhlíð 16. marz 1878. Faðir hans var Björn Hannesson, Geirmundssonar, er lengi bjó á Hnit- björgum. En móðir hans var Steinunn Eiríksdóttir Jónssonar frá Eyjaseli Hjörleifssonar frá Ketils- stöðum; en móðir Steinunnar var Guðný Bjarnad. frá Ekru, sem ættir margra Héraðsmanna eru frá komnar. Jón ólst upp hjá Arnfinni Þorleifssyni er síðar bjó á Hnitbjörgum og Guðnýju konu hans, enda mátti kalla að hann gengi þeim í sonarstað til æfi- loka þeirra, og hjá honum lézt fóstra hans nýlega 92 ára. Jón fluttist vestur um haf 1903 og dvaldi hjá ættfólki sínu í Álftavatnsbygð nokkur ár, og þai' kvæntist hann Sigríði Björnsdóttur Jónssonar frá Eyjuseli, Jónssonar bónda á Torfastaðaseli. En móðir Sigríðar var Guðrún Pálsdóttir Sigurðssonar frá Stóra-steinsvaði, sem alment var kallaður Skakki-Páll. Jón flutti til Silver Bay 1914, og nam land á S.E. 17—25—8, en síðar hefir hann keypt S.W. 16—25—8. Þau eiga 6 böm á lífi: Guðjón, Björn, Helgu, Pál, Arnór og Sigrúnu. Þau eru nú flest upp- komin, hraustleg og mannvænleg og vinna vel að hag heimilisins. Jón er dugnaðarmaður og af hraustu fólki kominn, og þau hjón bæði. Hann e> vinsæll og vel metinn. Les mikið og fylgist furðu vel með almennum málum. Hallur Hallsson er fæddur 23. okt. 1891. Faðir hans var Hallur Hallsson frá Sleðbrjót í Jökulsárhlíð, en móðir hans er Sigurveig Jónsdóttir, er þeirra get- ið í þætti Narrows-bygðar 1914. Hallur ólst upp hér í bygðinni hjá foreldrum sínum og nam hér land á N.E. 20—25—8 og flutti þangað eftir lát föður síns, og hefir búið þar með móður sinni; en hún nam land á S.E. fjórðungi á sömu section, og hefir hann það til afnota. Hallur er athugull maður, og launhygginn; vinsæll og verklaginn eins og hann á kyn til. Hefði hann eflaust verið bezta smiðsefni, ef hann hefði haft ástæður til að stunda þá iðn; en hann hefir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.