Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Síða 69

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Síða 69
ALMANAK 1938 69 alist upp í fámenni og fátækt og hefir því farið margs á mis, sem hann hafði hæfileika til að nema. ólafur Daði Thorlacíus er fæddur 22. okt. 1895. Hann er sonur Ólafs Thorlacíusar sem nú er nýlega látinn hér í bygðinni, og er hans rækilega minst í þætti Narrows-bygðar 1914. ólafur er kvæntur Sig- urveigu Sigurðardóttur, sem getið er hér að framan. Hann nam land 1929 á S.E. 23—25—9 og býr þar snotru búi, en hefir fátt af gripum; mestar tekjur hefir hann af refarækt og hepnast vel. Þau hjón eru mjög efnileg og líkleg til framfara. Búi Thorlacíus er fæddur 1897. Faðir hans var Ólafur Thorlacíus sem áður er getið, og ólst hann upp hjá foreldrum sínum þar til hann keypti land á S.W. 7—25—8 og reisti þar bú og bygði sér snoturt heim- ili. Land nam hann á N.E. 23—24—9 og sem heim- kominn hermaður nam hann land á S.W. 33—34—9. Kona hans er Jónína Sveinsdóttir Skaftfells og Sigur- línu Hallsdóttur frá Sleðbrjót. Búi hefir lítið gripabú, en býr mest við refarækt og græðist vel fé. Þau eiga einn son sem Búi heitir. Jón Rafnkelsson er fæddur á Hofi í öræfum 4. des. 1887. Faðir hans var Eiríkur Rafnkelsson bóndi á Hofi, og er hans getið í þætti Grunnavatnsbygðar. Jón fluttist vestur um haf með foreldrum sínum 1890, og ólst upp hjá þeim. Hann er kvæntur Jónínu Sveinsdóttur Þorvaldssonar, um ætt hennar hefi eg ekki getað fengið upplýsingar. Jón hefir ekki numið land, en hefir keypt land það er hann býr á sem er S.W. 14 af 24—25—9. Hann er fjörmaður mesti og líklegur til framfara. Halldór Þorkelsson er fæddur í Klúku í Hjalta- staðaþinghá 16. maí 1888. Faðir hans var Þorkell Björnsson, bóndi þar, en móðir hans var Guðný ólafsdóttir, bónda á Gilsárvöllum í Borgarfirði eystra. Halldór fluttist vestur um haf 1914, og nam land ári síðar við Dog Lake á N.W. af 31—24—8.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.