Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Síða 72

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Síða 72
72 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Vilhelm Axel Kernested er fæddur við Narrows 1891. Faðir hans var Páll Kernested bóndi við Nar- rows, og er hans áður getið í þáttum þessum. Vil- helm ólst upp hjá föður sínum til fullorðinsára og nam land í nágrenni við hann á N.E. 6—24—9. Ann- að land keypti hann á 31—24—9. Þessi lönd á hann enn, en hefir leigt þau til afnota. Hann hefir nú um allmörg ár unnið að búðarstörfum hjá Þorkeli Klemens. Vilhelm er kvæntur norskri konu sem heitir Helma. Þau eiga eina dóttur sem heitir Arle Palla. Hermann Helgason er fæddur 12. jan. 1892 á Litlalandi í Ölfusi. Faðir hans var Helgi Þórðarson, en móðir hans var Herdís Magnúsdóttir bónda á Litlalandi og hjá honum ólst Hermann upp, þar til hann var 11 ára. Þá fór hann til Reykjavíkur til foreldra sinna. Þegar hann var 17 ára, fór hann að læra trésmíði og stundaði það á ýmsum stöðum, þar til hann fluttist vestur um haf 1914. Vann hann fyrst að smíðum í Winnipeg, en fluttist síðan norðuv í Siglunesbygð og hefir oftast unnið að smíðum síð- an. Hann er kvæntur Hólmfríði Sigurgeirsdóttur, Péturssonar frá Reykjahlíð og er sú ætt alkunn. Börn þeirra eru: Hafsteinn Elmo, Albert Marvin og Alvin Sigurgeir. Hermann er smiður góður og mesti dugnaðarmaður. Eiríkur G. Johnson er fæddur 8. marz 1900 í Húsey í Norður-Múlasýslu. Foreldrar hans voru Guðmundur Jónsson og Jónína Björnsdóttir er þá bjuggu í Húsey. Þau fluttust vestur um haf 1903 með börn sín, og námu land í Vogar-pósthéraði. — Eiríkur ólst upp hjá foreldrum sínum, þar til hann var 18 ára, þá fór hann til Ashern og vann þar nokkur sumur við aðgerðir á bílum og ýmsum vélum og afl- aði sér nokkurar þekkingar í þá átt. 1926 keypti hann þar smiðju og áhöld til aðgerðar á vélum, og hefir stundað þá vinnu síðan á sumrum; en á vetrum hefir hann oftast stundað fiskiveiðar með bræðrum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.