Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Page 73

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Page 73
ALMANAK 1938 73 sínum. Hann kvæntist 1935, Rachel Sandberg, er hún svensk að ætt. Þau eiga tvo sonu Eirík og Guð- mund. Guðmundur Sigurðsson frá Ásmúla í Rangár- vallasýslu. Hans er áður getið sem landnámsmanns við Silver Bay. Hann brá búi fyrir nokkrum árum, og flutti til Ashern. Þar stundar hann skósmíði og aðgerðir á aktýjum, og verzlar með ýmsa hluti sem þeirri iðn fylgir. Börn Guðmundar eru: Sesselja, gift enskum manni; Hallur, kvæntur Margréti Sölva- dóttur Sölvasonar; Margrét, gift Jóni Arnljótssyni bónda við Oak View; Solveig, gift Olgar Larson, svenskum bónda við Vogar; Sigurlaug, gift Jóh. Austman við Silver Bay; Ágúst, ókvæntur. Sigurður Brvnjólfsson er fæddur í Suðurkoti á Vatnsleysuströnd’ 1897. Faðir hans var Brynjólfur Sigurðsson frá Ásmúla, bróðir Guðm. Sigurðssonar er getið er í næstu grein hér að framan. Sigurður kom hingað til lands 1922, og hefir dvalið hér á ýmsum stöðum. Hann nam land a S.E. 15—24—8, en seldi það aftur og keypti land á N.E. 3—24—8 og býr þar. Kona hans heitir Magdalena Jensdóttir, en um ætt hennar hefi eg ekki frétt. VI. þáttur—Oak View Jón A. Johnson er fæddur í Norður Dakota 1891. Faðir hans er Ágúst Jónsson á Lundar, Eyfirðingur að ætt, en móðir hans er Margrét Árnadóttir, ættuð úr Húnavatnssýslu. Er þeirra hjóna getið í þætti Álftvetninga. Jón fluttist með foreldrum sínum til Álftavatns- bygðar þegar hann var 7 ára, og ólst upp hjá þeim þar til 1910, að hann fluttist til Siglunesbygðar. Þar stundaði hann fiskiveiðar og ýmsa vinnu nokkur ár, og nam þar land, en það reyndist ekki nothæft, svo hann gaf það inn aftur. Hann byrjaði þar búskap í félagi við Matthías bróður sinn á leigujörð, en hætti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.