Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Side 74

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Side 74
74 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: við það og gekk í herinn 1916 og var í skotgröfunum til ófriðarloka. Þá byrjuðu þeir bræður aftur bú- skap á leigujörðum í Siglunesbygð, og bjuggu þar góðu búi þar til 1931, að Jón keypti 3 lönd á 24—24 —9 og flutti á þau og hefir búið þar síðan. Kona Jóns er Margrét Björnsdóttir, Arnfinns- sonar, sem nú er á Lundar, og er hans getið í þætti Sigluness 1914. Þau eiga fjögur börn sem heita: Ágúst, Kristján, Árni og Helga. Jón er hæglátur maður og gætinn, hagur vel og þrifnaðar maður. Eiríkur Vigfússon er fæddur á Seyðisfirði eystra 1897. Foreldrar hans eru Pétur Vigfússon, frá Sjávarborg í Seyðisfirði og Anna Hjálmarsdóttir, ættuð af Suðurlandi. Eiríkur fluttist vestur um haf með foreldrum sínum 1912 og stundaði ýmsa vinnu hér í bygðinni, þar til hann gekk í herinn 1916. Tók hann þar þátt í mörgum mannskæðum orustum, þar til hann varð fyrir eiturgasi, en komst þó til heilsu aftur um stríðslokin. Hann nam land sem hermaður á 24—24—9 og byrjaði þar búskap 1920, með styrk þeim er hermönnum var veittur á þeim árum. Er hann einn af þeim fáu sem hafa kunnað að hagnýta þann styrk, því bú hans hefir blómgast vel, þrátt fyrir mikinn kostnað til umbóta. Kona hans er Guðrún Guðjónsdóttir, Rafnkelssonar; er hans getið í þætti Álftvetninga. Hún er dugnaðar kona, og hefir verið manni sínum samhent með að auka hag þeirra. Börn þeirra eru: Guðjón, Hjálmar, Valdi- mar, Þórey, Anna og Lilja. Rögnvald Peterson er Færeyingur að ætt, en því er hans hér getið að hann er kvæntur íslenzkri konu, og hefir samið sig í öllu að háttum íslendinga. Kona hans er Guðrún Guðmundsdóttir, systir Sigríð- ar konu Þorsteins Jónssonar, þess er getið er í næstu grein hér á undan. Hún er skólagengin, og var áður barnakennari, eins og systir hennar. — Þau munu hafa gifst um 1914, og reistu þá bú á land-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.