Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Síða 83

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Síða 83
ALMANAK 1938 83 á barnsaldri með foreldrum sínum, og ólst þar upp til fullorðinsára. Hann kvæntist 1922 Sigríði Kristins- dóttur Magnússonar frá Hólum í Eyjafirði. Hún er fædd 27. jan. 1903. Þau fluttu vestur um haf 1927 og hafa dvalið hér í bygðinni síðan. Gísli keypti land 1936, í S.W. 8—23—9 og reisti þar bú. Börn þeirra eru: Bjarni, Kristinn, Kristrún, Sigurður og María. VIII. þáttur—Vogar Björn Eggertsson (hann heitir Sigurbjörn fullu nafni) er fæddur 11. sept. 1895 í Fagraskógi í Eyja- fjarðarsýslu. Faðir hans var Eggert Sigurgeirsson, Stefánssonar frá Álftagerði í Skagafjarðarsýslu. Kona Eggerts var Svanhildur Sigurbjörnsdóttir, Sig- urðssonar frá Einarsstöðum í Kræklingahlíð. Björn fluttist vestur um haf með foreldrum sínum 1906 og ólst upp hjá þeim. Hann mun hafa aflað sér meiri bóklegrar fræðslu en alment gerist, á unglingsárunum, því skólamentun fékk hann ekki aðra en á barnaskóla, og síðar 3 mán. nám í verzl- unarskóla. Hann fékk atvinnu fyrir innan tvítugt við verzlun hjá Armstrong Trading Co., á Vogar, og vann þar til þess sú verzlan hætti. Mun þá hugur hans hafa hneigst að verzlunarstörfum. Á þessum árum nam hann land á N.E. 7—23—9 og náði eignar- rétti á því landi, en 1922 seldi hann það land og byrjaði þá verzlun á Vogar í félagi við Jón Bergman frá Winnipeg. Fengu þeir leigð verzlunarhúsin á Vogar, sem þá stóðu ónotuð. Með litlu fjármagní var sú verzlun byrjuð en hún blómgaðist furðu fl.jótt, og fám árum síðar keypti Björn Jóns hluta i verzluninni og hefir rekið hana einn síðan. Verzlun Björns hefir þrifist furðu vel, því á þessum árum hafa fáir kaupmenn grætt. Hefir það hjálpað hon- um að hann hefir ekki fest veltufé sitt í lánum og aldrei haft meira í veltu en hann hefir ráðið við, enda er hann reglumaður í viðskiftum. Fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.