Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Síða 85

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Síða 85
ALMANAK 1938 85 Ingólfur Friðriksson er fæddur á Þórshöfn í Þing- eyjarsýslu 1901. Faðir hans var Friðrik Guðmunds- son, bóndi á Hólsseli á Fjöllum, og er sú ætt alkunn. Móðir Ingólfs var Þorgerður Jónsdóttir, síðari kona Friðriks. Ingólfur ólst upp hjá foreldrum sínum og fluttist með þeim vestur um haf 1903. Hingað í bygðina flutti hann 1923 og kvæntist sama ár Esther óladóttur Larson; hún er svensk að ætt. Ingólfur nam land á S.W. 21—23—9 og hefir búið þar síðan. Börn hans eru: Leonard Jakob, Doreen, Þorgerður, Linda, Lorna og Dennis. Stefán Hallsson er fæddur 20. apríl 1888 á Hræ- rekslæk í Hróarstungu. Faðir hans var Eiríkur Hallsson bóndi þar en móðir hans var Anna Jóns- dóttir, kona Eiríks. Stefán ólst upp hjá foreldrum sínum og fluttist með þeim vestur um haf 1903. Hér vann hann á ýmsum stöðum þar til 1920 að hann keypti tvö lönd N.W. 21—23—9 og 20—23—9 og reisti þar bú. Þessi lönd voru áður eign Guðmundar Goodmans, og er hans getið í þætti Narrows-bygðar 1914. Kona Stefáns er Unnur Jónsdóttir Hörgs. Mun ætt hennar vera úr Þingeyjarsýslu. Börn þeirra eru: Gísli, Sigurður, Sæmundur Stefán, Anna Eiríka og Sigríður. Gísli Hallsson er fæddur á Hrærekslæk 2. ág. 1887. Hann er albróðir Stefáns sem getið er í næsta þætti hér á undan og kom að heiman með föður sín- um. Var hann fyrst fiskimaður á Manitoba-vatni og græddist allvel fé. Síðar keypti hann tvö lönd með góðum byggingum af Friðfinni O. Lingdal og hefir búið þar síðan. Landareign Gísla Hallssonar er N.W. % af 22, og partur af suður helmingi af sömu section á Township 23 R. 9. Kona Gísla er Guðrún Péturs- dóttir Vigfússonar og Guðrúnar Pétursdóttur; voru þau bæði af Seyðisfirði eystra. Kona Péturs var Anna Hjálmarsdóttir ættuð af Suðurlandi. - Börn Gísla eru: Stefán Pétur, Arnold, Eiríkur og Anna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.