Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Page 90

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Page 90
90 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Árni benti honum á málleysurnar, en svo fór að lok- um, að hann lét Árna alveg ráða með stíl á íslenzkum embættisbréfum og skjölum. Árið 1865 varð Árni bókhaldari við verzlun CarÞ D. Tuliníusar, kaupmanns á Eskifirði og var þar til haustsins 1868. Keypti hann þá gestgjafahús norður á Vopnafirði, af Vilhjálmi Gunnlaugssyni Oddsen, flutti þangað strax um haustið og giftist þar 20. nóv. 1868, heitmey sinni, Kristjönu Soffíu (f. 12. jan. 1838) Stefánsdóttur bónda á Barði í Eyjafirði, Vig- fússonar. Höfðu þau kynst hjá Tulinius kaupmanni, en hjá þeim hjónum var Kristjana vinnukona nokkur ár. Börn þeirra Árna og Kristjönu, sem náðu full- orðins aldri og öll á lífi eru: 1. Sveinn, fæddur á Vopnafirði 27. feb. 1869. (Sjá meira um hann í næstu grein). 2. Andrés, fæddur á Vopnafirði (ekki í Fagra- dal eins og stendur í Landnámsþætti Winnipegosis- bygðar í Almanakinu 1930) 14. júlí 1871. Andrésar er getið í Almanaki Ól. S. Th. 1930, og vísast hér til þess. 3. Þórður, fæddur í Fagradal í Vopnafirði 21. marz 1873; 4. Gunnlaugur, fæddur 21. maí á Eyvind- arstöðum; 5. Rannveig Stefanía, fædd á Ytra-Hamri í Vopnafirði 18. maí 1881. Hún er gift Jónasi Tóm- assyni, bónda frá Þúfnavöllum í Hörgárdal í Eyja- firði, Jóhannssonar. Þau eiga fimm börn á lífi. Jónas og Rannveig Stefanía hafa búið ekki all-langt norðaustur frá Elfros í Saskatchewan í mörg ár, en eru nú fyrir eitthvað tveimur eða þremur árum flutt norður til Smeaton, Sask., og búa þar nú. Bræðranna, Þórðar og Gunnlaugs verður nánar getið síðar( í þessum þáttum. Árna græddist nokkurt fé á veitingahúsinu; þó seldi hann það eftir 4 ár, keypti bús-áhöfn, fékk jörð til ábúðar og gerðist bóndi. Bjuggu þau hjón fyrst eitt ár (1872—73) í Fagradal í Vopnafirði, en síðan lengst af á Eyvindarstöðum og Hamri, í sömu sveit. Sumarið 1892 fluttu þau hjón til Ameríku með tvö yngri börn sín, Gunnlaug og Rannveigu Stefaníu;
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.