Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Page 93

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Page 93
ALMANAK 1938 93 ekkert orðið af því að Sveinn færi til Reykjavíkur í skóla. Og þá fór hugur hans að stefna til Ameríku. “Tækifærin til allra hluta margfalt fleiri í Vestur- heimi en heima á ættjörðinni” klingdi sífelt í eyrum manna. Réði hann sig þá sem vinnumaður til eins árs (1888—9), hjá Gesti bónda Sigurðssyni á Fossi í Vopnafirði, fyrir fargjaldi vestur. Lagði hann svo á stað til Ameríku 10. júní 1889, og Þórður bróðir hans með honum, þó ungur væri (aðeins 16 ára en Sveinn 20 ára). Atvinnudeyfð var í Winnipeg, all- tilfinnanleg það sumar en þangað fóru þeir bræður. Þó fengu þeir vinnu hjá bændum úti á landsbygðinni. Um haustið fór Sveinn suður til Akra í Norður Dakota, vann hjá bændum á sumrin en var við nám í barnaskólum á vetrum, aðallega þó aðeins einn vetur (1891—2) ; tók kennarapróf vorið 1892, og fékst svo við kennarastarf í barnaskólunum í Pembina County að miklu leyti eftir það, á meðan hann átti þar heimili. Sveinn kvæntist að Akra 24. des. 1895 Sigur- björgu Sigfúsdóttur bónda frá Húsey í Skagafirði Gíslasonar. Er Sigfúsar getið á öðrum stað í þess- um þáttum. Vorið 1899 flutti Sveinn með konu sína og tvö ung börn til Manitoba á 160 ekrur (suðvestur fjórðung úr section 12, township 1, range 6 west), sem hann hafði fest sér með heimilisrétti haustiö áður, í þessu héraði, sem síðar hlaut nafnið Brown- bygð, rétt norðan landamæralínunnar rúmar 30 míl- ur norðvestur frá Akra pósthúsi. Var Sveinn í fylgd með all-stórum hóp landnema, sem voru að flytja sig og búslóð sína á lönd sín, er þeir höfðu numið á þessu svæði. Mun öllu því umstangi lýst ger í Almanaki s.l. ár. Þá voru byggingarnar á landi Sveins ekki nema lélegur bjálkakofi og aðeins reft fyrir annan endan; hitt alt opið og öndvert. Þetta smá-lagaðist með tíð og tíma. Þetta land Sveins var í byrjun fremur óaðgengilegt, alt vaxið þéttum skógi og heyskapur nærri því enginn; samt bjuggu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.