Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Page 98
ÓLiAFUR S. THORGEIRSSON:
98
3. Stefán Albert, f. 8. júlí 1913, að Elfros, Sask.
4. Karl Jónas, f. 1. jan. 1917. Tvö börn þeirra
hjóna dóu á unga aldri: Sveinn Leonhard, f. 18.
feb. 1915, d. 18. sept. 1922, og Gunnlaugur Jó-
hann, f. 3. apr. 1918, d. 8. ág. 1919.
Gunnlaugur var kvæntur í annað sinn, að
Wadena, Sask., 5. feb. 1927, Guðnýju (f. 14. apr.
1899) Jónsdóttur, bónda í Meðalhúsum í Flóa í
Árnessýslu, Magnússonar. Þau eiga tvö börn á lífi,
sem sá er þetta ritar veit um: Valtýr, f. 5 marz 1928,
og Kristjönu Signýju, f. 24. marz 1929.
Sveinn Árnason
Landnemi S.V.Í4S. 19, 1—6
Jónatan J. Líndal
Jónatan var fæddur 8. maí 1848, að Kolþernu-
mýri í Vesturhópi í Húnavatnssýslu. Foreldrar hans
voru Jónatan Jósafatsson og Kristín Kristmunds-
dóttir Guðmundssonar frá Ægisíðu á Vatnsnesi. —
Jónatan eldri var merkisbóndi og hreppstjóri um 30
ára bil. Foreldrar hans voru Jósafat óðalsbóndi á
Stóru Ásgeirsá í Víðidal (1788—1856) Tómasson og
Helga Bjarnadóttir, óðalsbónda í Þórormstungu í
Vatnsdal, Steindórssonar. Albróðir Helgu var Jón
fræðimaður Bjarnason í Þórormstungu. Foreldrar
Jósafats voru þau Tómas stúdent og fræðimaður ■
Stóru Ársgeirsá (1750—1811) Tómassonar bónda og
hreppstjóra (d. 1782) Guðmundssonar og kona hans
Ljótunn dóttir Jóns lögréttumanns á Melum í Hrúta-
firði, afa Jóns sýslumanns á Melum. Systur Kristín-
ar móður Jónat. Líndal voru þær: Þorbjörg, kona
Jóns söðlasmiðs (dbrm.) á Sveinsstöðum í Húna-
þingi, og Guðrún kona Jóns óðalsbónda á Auðólfs-
stöðum í Langadal, Þórðarsonar.