Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Síða 100

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Síða 100
100 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Jónatan var starfsmaður mikill. Landið var afar erfitt og átti hann því marga svitadropa í landareigninni er vaxin var stórum skógi; mátti hann sízt á liði sínu liggja. Hingað mun hann hafa komið með tvær hendur tómar og stóran barnahóp, en konan var engu síður vinnugefin meðan heilsan gafst. Fyrir allmörgum árum fékk hún slag og náði sér aldrei aftur, enda lifði hún skamma stund mann sinn, enda bæði fullþreytt orðin af langri leið. Þau höfðu eignast dágott heimili og var gaman að heimsækja gamla manninn og minnast atburða frá liðnum tímum. Var hann skír og skemtilegur jafnan og var sem nýtt fjör færðist yfir hann er hann mintist fornra svaðilfara á sjónum, sannaðist þar hið fornkveðna: Lengi lifir í kolunum. Ellefu börn eignuðust þau Jónatan og Ingibjörg, fjögur dóu í æsku, en sjö komu hingað í bygð með þeim. Þau eru: 1. Kristín Ingunn, kona árna Thómas- sonar; 2. Jakob Líndal,(skírður Líndal, getið síðar) ; 3. Gróa Helga, gift Arthur Hibert (getið síðar) ; 5. Ágústa Björg, ekkja eftir Arnbjörn G. Gíslason, bónda í grend við Mozart, Sask. Stundaði hún bú foreldra sinna um allmörg síðustu árin og þau í banalegu þeirra. Nú til heimilis á gamla bústaðnum. 5. Þorsteinn Benedikt, dáinn í maí 1937; 6. Stefanía Guðrún, tvígift. Fyrri maður hennar Bene- dikt Sigurður ólafsson Kristjánssonar (sjá þátt ól. Kr.). Dó Benedikt sál. úr spönsku veikinni 1918. — Seinni maður Stefaníu er Stefán Einarsson bóndi hér í bygð, (sjá þátt Sigr. Gunnlögsd.) ; 7. Helga Jósepína, dáin 1909. Tvö börn eignaðist Jónat. heit. áður en hann giftist, þau: 1. Vilhelmínu, gifta manni af írskum ættum, Andrew Nicklin að nafni, voru þau um tíma hér í bygð á ýmsum stöðum, var Andrew vinnumaður mikill. Síðar settust þau að í Morden og þar dó Vilhelmína úr spönsku veikinni. Áttu þau f jölda barna, voru tvö þeirra tekin til fósturs, Eggert Líndal af Gísla Ólafssyni (sjá þátt G. ól.) og An-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.