Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Page 101
ALMANAK 1938
101
drew af Jóni Gíslasyni, (sjá þátt Sæunn Gísla-
dóttur), er móðir þeirra dó. — Fimm þeirra eru
heimilisföst í bygðinni og verður þeirra getið síðar,
(og fjögur í Saskatchewan). Nú er Andrew Nicklin
dáinn fyrir nokkru; 2. Jósep, giftist hann vestur við
haf, dáinn fyrir mörgum árum.
Landnemi N.V.14S. 23, 1—6
Tómas Jóhannsson
Tómas var fæddur 22. júlí árið 1838 á Syðri
Bægisá í öxnadal í Eyjafjarðarsýslu. Faðir Tómas-
ar var Jóhann Pálssonar, prests á Bægisá, Árnasonar
Tómas Jóhannsson Guðrún Arnadóttir
biskups á Hólum Þórarinssonar prófasts í Hjarðar-
holti, Jónssonar prófasts s. st. Árni var biskup í
Hólastipti næstur á undan hinum síðasta biskupi er
þar var. Móðir Tómasar var Katrín Tómasdóttir
bónda á Bægisá, Egilssonar á Hjálmsstöðum í Eyja-
firði. Kona Tómasar eldra móðir Katrínar var Helga
Daníelsdóttir hálfsystir Þorsteins Daníelssonar á
Skipalóni. Kona Tómasar Jóhannssonar var Guðrún
Árnadóttir, prests á Bægisá Pálssonar, voru þau hjón