Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Síða 102

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Síða 102
102 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: því bræðrabörn. Árni faðir Guðrúnar bjó á Syðra- Holti í Svarfaðardal, var hreppstjóri lengi og sæmd- ur merki dannebrogsmanna. Kona hans var Sigur- björg Þórðardóttir bónda á Kjarna í Eyjafirði Páls- sonar. Kona Þórðar á Kjarna hét Björg Halldórs- dóttir prófasts í N.-Þingeyjarsýslu, og systir Bjarn- ar prófasts í Garði, langafa Þórhallar biskups í Reykjavík. Þórður og Björg á Kjarna áttu fjóra syni og níu dætur, og er afar fjölmennur ættbáikur frá þeim kominn. Tómas og Guðrún bjuggu á ýms- um stöðum á íslandi en síðast að Þúfnavöllum í Hörgárdal í Eyjafjarðarsýslu. Árið 1888 fluttu þau vestur um haf ásamt börn- um sínum, að undanskyldum Árna, elsta syni þeirra er kom til Ameríku árið áður. Fyrsta veturinn dvöldu þau hjá Þórdísi systur Guðrúnar, konu Þorláks Björnssonar frá Fornhaga í Eyjafirði, er þá bjuggu nálægt Mountain, N. D. Vorið eftir fluttu þau á land er Tómas hafði keypt þrjár mílur suður af Garðar og bjuggu þar í átta ár. Var landið lítt nothæft til akuryrkju, svo Tómas seldi það; og bygði sér hús í námunda við Garðar-þorpið, og dvaldi þar í tvö ár, unz hann seldi það og tók ofangreint land með heimilisrétti og flutti hingað sumarið 1899. Og bjuggu þau hjón þar í 7 ár. Árið 1904 keypti Tómas annað land í félagi við Árna, son sinn, (S.V. 14S. 23, 1—6). Var það heyskaparland á þeim tíma, og unnu þeir það í félagi. Tómas og Guðrún voru merkishjón; tóku góðan þátt í félagslífi bygðarinnar og bjuggu hér rausnar búi, og var jafnan gestkvæmt þar enda ekkert sparað við gesti, hvort þeir voru ríkir eða fátækir. Þau voru bæði greind, sem þau áttu kyn til, og skemtileg og greinagóð í viðræðu og því alt annað en fráhrind- andi í viðmóti. Þau hjón eignuðust 13 börn, af þeim komust til fullorðins ára aðeins 8: 1. Árni (fyrnefnd- ur, og verður getið nánar) ; 2. Katrín, gift Gamalíei Þorleifssyni bónda í grend við Garðar, N. D., dáin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.