Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Síða 103

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Síða 103
ALMANAK 1938 103 fyrir allmörgum árum; 3 Jóhann, giftur Pálínu (systur Gamalíels fyrnefnds), bóndi í Garðar- bygð; 4. Sigurbjörg, gift Ólafi Kristinssyni, bónda í grend við Garðar , N. Dak.; 5. Páll, (var getið fyr) ; 6. Sigurrós, gift Þórði Árna- syni, bónda í grend við Mozart, Sask.; 7. Jónas, kom hingað með foreldrum sínum og dvaldi með þeim þar til árið 1903 að hann fór, ásamt nokkrum ungum mönnum, til Vatnabygða og nam þar land, en var hér öðru hvoru, þar til hann flutti héðan alfarin til Elfros, Sask., haustið 1907, þar giftist hann Stefaníu Rannveigu, dóttur Árna Sigurðssonar landnema hér. Nú eru þau Jónas og Stefanía búsett í Smeaton, Sask.; 8. Þórdís, gift Þórði bónda Gunnarssyni, bú- sett við Mozart, Sask. Einnig ólu þau hjón upp dreng, Stefán að nafni Björnsson; er þau tóku á unga aldri og var hann hjá þeim hér fyrstu árin, þá orðinn stálpaður, héðan fór hann til Garðar og flutti þaðan til Vatnabygða og býr nú í grend við Smeaton, Sask. Árið 1906 brugðu þau Tómas og Guðrún búi og seldu heimilisréttarlandið Kristjáni Skagfjörð. Tómas gaf Árna syni sínum eftir sinn part í landi því er þeir áttu í félagi. Héðan fluttu þau hjón ásamt Þórdísi dóttur sinni til Edinborgar, N. D., og settust gömlu hjónin að hjá Jóhanni syni sínum er þá var búsettur þar. Hjá honum dvöldu þau þar til árið 1913 að þau fluttu til Vatnabygða, til Jónasar sonar síns er þá bjó í grend við Elfros, Sask. Og hjá honum voru þau til dauðadags. Guðrún andaðist 5. marz 1920 og Tómas 15. sept. 1921. Landnemi N.A. S. 19, 1-6 Árni Tómasson Árni er fæddur 12. ág. 1866, að Hallgilsstöðum í Hörgárdal í Eyjafjarðarsýslu. Þar bjuggu þá for- eldrar hans, þau hjónin, Tómas Jóhannsson og Guð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.