Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Page 106

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Page 106
106 óLiAFUR S. THORGEIRSSON: hans voru þau: Þorbergur bóndi Guðmundsson, Sig- urðssonar og konu hans, Guðbjörg ögmundsdóttir Oddssonar, er þar bjuggu. Móðir Guðmundar Sig- urðssonar var Ingibjörg Sveinbjörnsdóttir. Móðiv Guðbjargar var Þórunn Jónsdóttir. Gunnar var á öðru ári er hann misti föður sinn, og ólst því upp hjá móðir sinni sem braust áfram með 6 börn og hafði ráðsmann sér til hjálpar, unz Jóhann, elsti sonur hennar, tók við búsforráðum, Gunnar var þeirra yngstur. Oft var þröngt í búi, svo G. mátti snemma fara að hjálpa til með verk, bæði smalamensku og fjárhirðingu, einnig lærði hann snemma alt sem að sjómensku laut og stundaði sjóróðra um mörg ár og þótti jafnan heppinn fiskimaður. Sumarið 1887 fluttist G. með móður sinni og 4 systkinum sínum vestur um haf, og settist móðir hans að í Winnipeg, en þeir bræður Gunnar og Jóhann fóru í vist til hér- lends bónda (sjá æfisögu Gunnars). Þar næst unnu þeir um tíma við járnbrautarlagningu austur í On- tario og síðast við byggingu hveitimölunarmyllu (Lake of the Woods Flour Mill) í Keewatin, Ont. Þar unnu þeir fél. 4 mán. í okt. um haustið komu þeir félagar aftur til Winnipeg, og talaðist þá svo ti! að þau móðir hans og þeir flyttu til Álftavatnsbygð- ar er þá var að byggjast og varð það úr. Þar dvaldi G. í níu ár og stundaði fiskiveiðar og landbúnað með Jóhanni bróður sínum er nam þar land. Árið 1895 seldi Jóhann landið og flutti til N. Dak., ásamt móður sinni og giftist það sama ár Rannveigu Björnsdóttir. Árið eftir flutti Gunnar einnig suður og settist að í grend við Hallsson; það sama ár gekk Gunnar að eiga Sigríði Björnsdóttir (er kendur var við Sleitustaði í Skagafirði) systur Rannveigar konu Jóh. bróður hans, fyrsta veturinn voru þau til húsa hjá Halldóri Sleitustaða. Gunnar tók land á leigu í grend við Hallson, bjó þar þar til árið 1899. Það vor tóku ís- lendingar ag flytja í þessa bygð, og hjálpaði Gunnar Þorst. Gíslasyni við flutninginn og afréð þá að koma
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.