Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Page 107

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Page 107
ALMANAIC 1938 107 hingað aftur og skoða land. Og varð það úr, gerði hann þrjár atrennur, því lönd voru þá flest tekin og fékk Þorst. í fylgd með sér. í síðustu atrennunni hittu þeir félagar Mennoníta að máli, er benti þeim á hæð eður háan hól þar nálægt honum, er hann kvað myndi vera ótekið heimilisréttarland, og fóru þeir félagar þangað, og leist G. vel á sig þar. — Daginn eftir brá G. sér til Winnipeg og fékk Magnús Pálsson (br. Vilhelms Pálsson) með sér á landskrif- stofuna, og lagði G. þar inn beiðni fyrir landið og var það auðsótt mál. Sagði yfirmaður skrifstofunn- ar Gunnari að hann mætti flytja á landið strax, en þeir myndu senda mann til að sjá landið fljótlega (inspector), og afhenti hann G. heimildarskjöl fyrir landinu; bað G. Magnús að yfirlíta þau (þar eð M. var betur að sér í ensku máli). Magnús sagðist ekkert finna athugavert við þau. Stuttu síðar tók Gunnar til að byggja, og flutti svo konu sína og eitt barn, er þau áttu á þriðja ári, á landið þ. s. haust, en ekki bólaði á neinum manni frá Landsskrifstofunni. Nokkru síðar var G. að blaða í heimildarskjölum sínum, og tók þá eftir því alt í einu að þau heimiluðu honum alt annað land, og það austur í grend við Tol- stoy, Man. (þ.e. 1-6 austur), en landið sem hann hafði bygt á var eign CPR fél. Brá G. í brún við þær upp- lýsingar, góð ráð voru dýr, svo hann brá sér í skyndi til Morden á fund lögmanns og tókst þeim að fá C. P. R. félagið að skifta á löndunum við stjórnina. Eftir það bjó G. á landinu, ruddi skóg og yrkti akur, með dugnaði. Voru þau hjón samhent við búskapinn, bæði dugleg og myndarleg til verka og sparsöm. Árið 1919 bygði G. vandað hús. Um nokkurn tíma áður hafði borið á lasleika í Gunnari, sem á- gerðist svo hann treystist ekki til að vinna landið, en leigði nágranna sínum, Ingimundi Johnson það. — Árið 1926 rann út leigutími Ingimundar, og af því að Gunnar var þá ekki orðinn heill heilsu, en hafði tæki- færi að selja, þá gerði hann það. Svo eftir 27 ára
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.