Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Qupperneq 115
ALMANAK 1938 115
DESEMBER 1936
6. Magnús Tait í Vancouver, B. C. Fæddur á Þingvöllum i
Helgafellssveit 18. sept. 1869. Foreldrar: Teitur Guð-
mundsson og Sigríður Magnúsdóttir.
] 2. Páll Olsen á almenna spítalanum i Calgary. Alta. Fædd-
ur í Reykjavik á Islandi 18. júlí 1851. Foreldrar: Jó-
hannes Olsen og Pálína Melsted.
14. Kristjana Gísladóttir Thorsteinsson í Winnipeg, Man.,
kona Eyjólfs Thorsteinsson, 720 Beverley St., 71 árs.
16. Jón Friðfinnsson, tónskáld, á almenna spítalanum í Wpg.
Fæddur 16. ág. 1865 á Þorvaldsstöðum í Breiðdal. -—
Flutti hingað vestur með foreldrum sínum 1876.
22. Jón Sigurðsson í Seattle, Wash., 50 ára; bróðir séra Páls
Sigurðssonar i Bolungarvik á Islandi.
22. Jón Jónsson að heimili sínu í grend við Garðar, N. D.,
tæplega 74 ára að aldri. Hann átti um skeið sæti á
rikisþinginu í N. D. Hann var ættaður úr Suður-Þing-
eyjarsýslu, (sjá æfiminning hans í Lögbergi 20. maí ’37).
23. Halldóra Aðalheiður, fædd 3. júlí 1919. Foreldrar: Mr.
og Mrs. Bjarni Jónsson á Húsafelli í grend við Riverton.
28. Frú Sigurlaug Einarína Christinson, dóttir Guðmundar
Stefánssonar og konu hans Guðbjargar Hannesdóttur.
Fædd 19. nóv. 1860 að Kirkjubóli í Skagafirði.
JANtJAR 1937
2. Mrs. Sigurveig J. N. Robinson, 34 ára að aldri, á sjúkra-
húsinu í Saskatoon. Hún var dóttir Bjöms Jósephsson-
ar og Guðnýjar Helgadóttur, sem lengi bjuggu við
Kandahar, Sask.
5. Sigbjöm S. Hofteig að heimili dóttur sinnar, Mrs. A. O.
Kompelien, Minneota, Minn., 95 ára að aldri. Hann var
fæddur að Breiðumýri í Vopnafirði 31. des. 1841. Voru
foreldrar hans þau Sigurður Rustikusson og Solveig
Sigurðardóttir.
8. Mrs. Kristjana Hafliðason á St. Boniface spítalanum í
Winnipeg. Hún var 77 ára að aldri.
8. William Thordarson að heimili sinu í New York. Fædd-
ur í Minneota, Minn., 18. des. 1901. Foreldrar voru þau
hjónin Dr. Th. Thordarson og Sigurbjörg Sigurbjömsd.
9. Jóhannes Sæmundsson að heimili sínu, Point Roberts.
Fæddur að Hryggjum í Gönguskörðum 24. júni 1854.
Foreldrar: Sæmundur Halldórsson og Ingiríður Jó-
hannesdóttir, Þorleifssonar frá Mörk í Húnavatnss.
19. Ólafur Jónsson í San Francisco, Cal. Fæddur 4. des. 1865.
Ættaður frá Langafelli í Austur-Landeyjum.
19. Grímur Eymann að heimili sínu í Selkirk, Man., 79
ára að aldri.