Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Síða 116

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Síða 116
116 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: 21. Mrs. Signý Thorsteinsson, 717 Simcoe St., Winnipeg, 69 ára að aldri. ? Astvaldur Sigurðsson að heimili sínu í Warrenton, Ore. Fæddur á Akureyri 22. júlí 1858, systursonur Einars Ásmundssonar í Nesi. Flutti vestur árið 1878. 22. Salman Jóhannes Vestman, 81 árs að aldri. 22. Jón Tryggvi, á King George spítalanum í Winnipeg, hálfs þriðja árs að aldri. Foreldrar: þau hjónin Andrés og Sigríður Johnson, Oak Point, Man. 25. Bergsveinn Matthíasson Long, að heimili sínu í Wpg., Man. Hann var fæddur að Svinaskála við Reyðarfjörð í Suður-Múlasýslu 7. febr. 1857. Foreldrar: Matthías, sonur Richard Long hins enska og kona hans Jófríður Jónsdóttir hónda Eirikssonar. 28. Ingibjrög Agústa Stefánsdóttir Guðmundsson á sjúkra- húsinu í Grafton, N. D. Fædd á Islandi 9. ágúst 1881. Foreldrar: Stefán sál. Guðmundsson og Guðrún Benja- mínsdótitr. 28. Sigríður Einarína Helgason að heimili dóttur sinnar Mrs. G. Jóhannesson, 739 Alverstone St., Wpg. Fædd 11. nóv. 1857 að Sandhaugum í Bárðardal. Gift Jónasi Helgasyni um mörg ár bónda í Argyle. 29. Sigríður Asgrímsson, að heimili sonar sins Guðmundar Jónassonar, fyrir norðan Glenboro, Man. Hún var á 87 aldursári. Kom hingað vestur 1888. 30. ólafur Guðmundsson, píanó leikari, að heimili foreldra sinna, Bjarnar Guðmundssonar og Ingibjargar Jóns- dóttir. Fæddur 2 maí 1913 í Foam Lake, Sask. 31. Hilda Thorlakson i borginni Detroit, Mich., 79 ára að aldri, systir Mrs. Benedikt Sæmundsson, 18918 Santa Barbara Drive, þar í borg. 31. Gunn^ir Oddsson að heimili sínu á Mountain, N. D. Fæddur 6. jan. 1865 í Neshjáleigu í Loðmundarfirði. Flutti vestur 1887. FEBROAR 1937 1. Velgerður Björnsdóttir Frederickson í Saskatoon, Sask., ekkja Tryggva Frederickson, er lengi bjó nálægt Kandahar, Sask. Hún var systir Dr. B. B. Jónsson, Wpg. 1. Sigríður Bjarnadóttir, á gamalmenna heimilinu Betel á Gimli, Man. Fædd í Langadal í Húnavatnssýslu 24. okt. 1858. Foreldrar: Bjami Jónsson og Halldóra Jónsdóttir. Flutti vestur 1889. 4. Mrs. Ingunn Benediktsson, andaðist í Winnipeg, 80 ára að aldri. 5. Bernice Lorraine, að heimili foreldra sinna, Mr. og Mrs. Sigurðar Mathews á Oak Point, Man., 3 ára.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.