Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Page 120

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Page 120
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: 120 30. Eiríkur Jónsson, landnámsmaður í Árdals-bygð, 87 ára að aldri; ættaður úr Suður-Múlasýslu. JONl 1937 2. Jónína Valgerður Erdahl í Seattle, Wash. Fædd 1856. Foreldrar: Stefán Þorfinsson og Sólborg Guðmunds- dóttir. Flutti vestur 1889. 7. Tryggvi Johnson, á Royal Alexandra spítalanum i Ed- monton, Alta., 55 ára að aldri. Eitt sinn ritstjóri Hkr. 8. Vigfús Stephenson, að heimili sínu í Pandora Apts., Winnipeg, áttræður að aldri. 11. Benedikt Þórarinsson, að Elfros, Sask. 12. Steingrímur Isfeld, frá Garðar, N. D., að heimili tengda- föður síns Jóhanns Stefánssonar í Piney, Man. Fæddur að Gimli, Man., 25. nóv. 1878. 16. Guðgeir Eggertsson, að heimili sinu í Bredenbury, Sask. Fæddur 19. apríl 1859. Foreldrar: Eggert Guðnason og Ástríður Þorvaldsdóttir frá Koibeinsstöðum í Hnappa- dalssýslu. Kom vestur 1887. 16. Ólafur Magnússon, ættaður af Austfjörðum. Kom til Ameríku vorið 1888. 24. Victoria Solveig Sigurgeirsson að Gimli, Man. 25. Kristín Jónsdóttir, fædd í ágústmán. 1849. Jón faðir hennar var Erlendsson frá Vatni á Höfðaströnd. 25. Guðrún Ámason, ekkja Skúla heitins Árnasonar, sem var einn af frumbyggjum Argyle-bygðar. Hún var 76 ára að aldri. Aðalbjörn Jónss'on, trésmiður, látinn í Winnipegborg. 54 ára. Ættaður úr Eyjafirði. 29. Björn Kristmundarson (Benson), að heimili sínu 2611 Clinto St., New Wsetminster, B. C. Fæddur á Litluborg í Húnavatnssýslu 16. apríl 1870. Kom hingað vestur með foreldrum sinum 1874. 30. Guðlaugur Egilsson, Winnipeg, Man., aldraður maður. Kom að heiman 1889. JÚLl 1937 3. Frú Sigrún María Jónsson, kona Einars P. Jónssonar, ritstjóra Lögbergs. Fædd 17. maí 1889. Foreldrar: þau hjónin Baldvin L. Baldvinsson, fyrrum fylkisþingmaður og aðstoðarráðherra og Helga Sigui'ðardóttir. 8. Frú María Sesselja Hannesson, að heimili sínu í Lang- ruth, Man. 30. Mrs. Jóhanna Jóhannss’on, Selkirk, Man. Fædd að Sult- um i Þingeyjarsýslu 12. júní 1862. Kom að heiman 1893. 31. Hjörleifur Björnsson, að heimili sínu, Piney, Man., 49 ára gamall. Kom hingað vestur frá Seyðisf. 1911. d
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.