Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Síða 122

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Síða 122
122 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: 16. Grímur Scheving, að Garðar, N. D. Fæddur að Hóla- landi í Borgarfirði i Norðurmúlasýslu 29. sept. 1866. Foreldrar: Jón Einarsson Stefánssonar prests að Kol- freyjustað og Guðrún Eiríksdóttir. 16. Jón Skúli, ungur sveinn, að heimili foreldra sinna í Geysirbygð. Foreldrar: Skúli Skúlason og Brynhildur Brynjólfsdóttir. 18. Mrs. Thora Jóhannsson, á sjúkrahúsi í Edmonton, Alta. Fædd á Geirastöðum í Þingi í Húnavatnss. 23. nóv. 1889. Foreldrar: Magnús Sigurðsson og kona hans Guðrún Jónsdóttir. 20. Elías Geir Jóhannsson, í Winnipeg General Hospital. Fæddur á Snorrastöðum í Strandasýslu 15. apríl 1875. Foreldrar: Jóhann Geir Jóhannsson og Margrét Jóns- dóttir Kernested. Kom að heiman 1884. 20. Sigriður Hansson frá Mountain, N. D., að heimili tengdasonar síns og dóttur, Mr. og Mrs. O. Einarsson við Hallson, N. D. Fædd 12. febr. 1854 í Þingeyjarsýslu. Foreldrar: Sigurður Erlendsson og Guðrún Jónsdóttir. 21. Marinó Agúst Kárason að heimili sínu í Blaine, Wash. Fæddur 8. ág. 1909. Foreldrar: Guðbjartur Kárason og Ingibjörg Erlendsdóttir. 22. Emmett Melvin, að Langruth, Man., nær fjögra ára. Foreldrar: Mr. og Mrs. Hjörtur Tómasson. Mrs. Thorkelsson, frá 850 Lipton St., Wpg., dó á Grace Hospital, tengdasystir Soffaníasar Thorkelssonar. 24. Þorlákur Björnsson, að heimili sínu nálægt Hensel, N. D. Fæddur að Höskuldsstöðum í Blönduhlíð I Skaga- fjarðars. 15. maí 1852. Foreldrar: Björn Magnússon og kona hans Elisabet Jónsdóttir. 24. Jón S. Bjömsson i sjúkrahúsinu í Drayton, N. D. Fædd- ur á íslandi 28. des. 1876. Foreldrar: Sveinbjörn Björns- og Katrín Guðbrandsdóttir. Kom vestur 1883. 27. Kristján Anderson, á almenna spítalanum i Winnipeg. Fæddur 15. sept. 1884 í Fótaskinni í Reykjadal. Foreldr- ar: Ami Kristjánsson og Guðbjörg Guðmundsdóttir. Stefán M. Breiðfjörð, kaupmaður að Garðar, N. D. Thorlákur Björnsson, bóndi við Hensel, bróðir Símonar Dalaskálds, 85 ára. 30. ölína Bjarnina Sveistrup, að Vogar, Man. Fædd að Hnausum í Eyrarsveit í Snæfellsness. 22. ág. 1872. Foreldrar: Tjörvi Jónsson og kona hans ölöf Bjamad. 30. Ingibjörg Gróa Jónatansdóttir, að heimili sinu í Selkirk, Man., kona Sveinbjarnar Jónassonar Dalman. Fædd í Miðfirði í Húnavatnss. 30. ág. 1861. Foreldrar: Jónatan Jónsson og Þorbjörg Guðmundsd. Flutti vestur 1887.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.