Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Page 124
124
óLiAFUR S. THORGEIRSSON:
20. Ragnheiður Sigurrós Bjarnadóttir Johnson, ekkja Ólafs
Johnson. Landnámskona í Arnesbygð; ættuð úr Húna-
vatnssýslu.
21. Elin J. Isfeld, að heimili sínu í Grend við Wynyard,
Sask.; ekkja Magnúsar Brazilíufara.
24. Þorgeir Símonarson í Birch Bay, Blaine, Wash. Fæddur
1. ág. 1864 að Hraunshjáleigu í Árnessýslu. Foreldrar:
Símon Einarsson frá Sigluvík í Landeyjum og kona
hans Hólmfríður Magnúsd, Flutti vestur 1904.
26. Guðrún Torfadóttir Guðmundsson, á elliheimilinu
Betel, fædd á Fossavöllum í Jökulsárhlíð 14. apríl 1841.
28. Sigríður Gunnlaugsdóttir, að Brown, Man., á fimta
ári yfir nírætt.
30. María Jónsdóttir Gíslason, að heimili sínu Árborg, Man.
Fædd 27. okt. 1842. Foreldrar: Jón Halldórsson á öldu-
hrygg í Svarfaðardal og Guðrún Jónsdóttir kona hans.
NÓVEMBER 1937
2. Frú María Pétursson, ekkja Sigurgeirs Péturssonar frá
Reykjahlíð, að heimili dóttur sinnar í Ashern, Man.
Fædd að Þverá i Laxárdal í Þingeyjars. 26. jan. 1852.
Foreldrar: Jóhann Jóakimsson og Herdís Ásmunds-
dóttir. Kom að heiman 1898.
4. Magnús Hinriksson, að heimili sínu við Churchhridge,
Sask. Fæddur að Efra-Apavatni í Árness. 24. nóv.
1857. Foreldrar Hinrik Gíslason frá Nethömrum í
Ölfusi og Jórunn Magnúsdóttir. Komu að heiman 1887.
5. Helgi (ólafsson) Anderson í Riverton, Man. Foreldrar:
Ólafur Árnason, landnámsmaður i Geysirbygð og kona
hans Sólrún Árnadóttir. Kom að heiman 1903.
5. Sigríður Stefánsdóttir. Fædd að Þúfukoti í Kjósarsýslu
1. apríl 1884. Kom að heiman 1926.
6. Þorbjörg Erlendsdóttir, 76 ára, að heimili sonar síns
Eggerts i Riverton, Man. Fædd að Rjúpnaseli í Mýra-
sýslu. Foreldrar voru: Erlendur Þórðarson og Margrét
Jónsdóttir. Kom hingað vestur 1900.
6. Guðbjörg Kristjánsdóttir, að iheimili dóttur sinnar, Jón-
ínu Benson, i Milton, N. D.; ættuð úr Skagafirði. Kom
að heiman 1888.
7. Arnljótur Gíslason. Fæddur i Reykjavík 1. nóv. 1863.
Foreldrar: Gísli Ólafsson frá Auðólfsstöðum í Langadal
og Sigríður Jónsdóttir frá Gili i Svartárdal.
7. Margrét Johnson, að heimili móður sinnar á Baldur,
Man. Foreldrar: Christian Johnson og Arnbjörg kona
hans.
7. Sigurbjörg ólafsson, eiginkona O. K. ólafsson að Garð-
ar, N. D. Fædd á Þúfnavöllum í Eyjafirði 28. des. 1873.
Kom hingað til lands með foreldrum sínum árið 1888.