Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Page 42
Góbgæti fyrir
fæturnar
Vjer höium fjórar tegundir afbragðs lytja við fótaveiki.
Walker’s Foot Rest
Það er undantekningarlaust hið bezta meðalið sem hugs-
ast getur til þess að eyða sárindum, bólgu, lúa, raka,
verkjum eða brunaseiðingi úr tötunum.
Það læknar með öllu óeðlilegan raka á fótunum og kem-
ur í. veg fyrir þá ógeðfelldu lykt sem honum er samfara.
En þau ósegjanlegu þægindi, friður og fróun sem er í
hverjum þessum litlu óskjum.
Frábrugðið öllu því, sem þú áður liefir reynt.
Það laðar nýja skó að fótunum á þér jatn þægilega sem
gamlir skór væru.
VERÐ 25c.
Chilblain Releif
Ef þú hefir Kuldapolla á fótunum, þá ræSur smyrsli
þetta þér alg-jörða bót á þeim. Ennfremur ágætt við
Kali
VERÐ 25c
Clark’s Corn Extractor
Þetta er fljótandi læknislyf, sem fljótlega þornar og
losar um hornið á fætinum eftir að þú hefir borið það á
þrjú til fjögui" kvöld, og getuúþá terffþa jðþæk a ðtinum
með fingrunum. Þetta er óbrygðult lyf til að eyða horn-
um af fótunum á þér.
VERÐ 25c.
Hick’s Corn Cure
Sterkt smyrsli, sem mýkir hornin jafnharðan og það er
borið á, og er þá auðvelt að taka það af.
VERÐ 15.c
Th» WIARIIN, BOLE & WYNNE ©a-
Einu eigendur Winnipeg, Canada