Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Side 60

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Side 60
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON : 32 sömn upp stór augu, því þá komst það upp, aö einmitt ungur ekkjumaSur liefði stolið brjóstnálinni. Hvort Hall- ur hefir bygt þessa staðhæfing sína á nokkru sérstöku, eða að eins sagt þetta bláttáfram að gamni sínu hugsun- arlaust, um það get eg ekki borið. En mörgum þótti það skrítið. Einusinni kom ókunnugur maður þangað, sem Hall- ur átti heima, og bað að gefa sér að drekka, og spurði til vegar. ,,Hvaða maður skyldi þetta vera?“ sagði einhver, þegar ókunni maðurinn var farinn. ,,Það er strokumaðnr, sem einhvern tíma hefir verið bókhaldari, sagði Hallur. „Hvernig veiztu það?“ var spurt, ,,Eg sá það á augunum í honurn, að híjnn var á fiótta, en á fingrunum á hægri hönd hans, að hann hefir verið bókhaldari“, sagði Hallur. Menn tóku lítið mark á þessu, þá í svipinn, en fám dögum síðar kom það í ljós að Hallur hafði getið rétt til um manninn. Hallur kom einusinni til íslenzku nýlendunnar á Mooselands-hálsum. Það var um haust. Hann dvaldi fáeina daga þar sem eg átti heima, og okkur drengjun- um þótti hann næsta kynlegur. Eg man það, að hann gekk einn morgun með mér og tveimur öðrum drengjum ofan á veginn, sem lá í gegnurn nýlenduna. Við tókum þá eftir því, að einhver hafði ekið um veginn, þá um morguninn, því við sáurn nýleg hjólför; og við drengirnir, gátum þess til, að tnaður nokkur sem við nefnduin, hefði ekið austur að sjó þenna morgun. ,,Þessi hjólför eru eftir tvíhjólaðan léttivagn, sem komið hefir að austan“, sagði Hallur, ,,og hefir gengið fyrir honum, en ekki nein ferfætt skepna“ Við athuguðum nú þetta betur, og þóttumst sjá að Hallur hefði rétt fyrir sér, því hvergi sáust nýleg för eftir hest eða uxa, en það vottaði fyrir mannaförum hér og þar. ,,Hver skyldi þetta hafa verið ? spurðum við dreng- irnir hver annan. ,,Að líkindum pedlar ( farandsali )“, sagði Hallur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.