Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Page 64

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Page 64
36 ÓLAFL’R s. thorgeirsson: eftir nýjustu teg'lutn listarinnar. Hann mældi húsin hátt og lágt, skoðaði hverja smugu og hverja tjöl, sem í hús- inu var, og komst loks að þeirri niðurstöðu, að þjófurinn hefði komist upp á húsið á sunnudagskvöldið, þegar byrj- aði að snjóa, og hefði síðar um nóttina fariö ofan um múrstrompinn (sem var mjög víður), og þannig kornist inn í svefnherbergi yðingsins, og heíði svo komist frá húsinu aftur, áður en það hætti að snjóa, og þess vegna hefðu för hans ekki sést um morguninn. Þetta þótti ekki sennileg tilgáta, en samt fanst mönnutn það ekki alveg ómögulegt, að slunginn þjófur, og lítíll vexti, hefði g tað komist inn í herbergið með þ\ í móti, að fara ofan um reykháfinn. — Mönnum hafði ekki áður dottið reykháfur í hug. — En svo kom gamla spurn- ingin á ný: Hví tók þjófurinn ekki alla peningana, sent í skápnum voru, fyrst hann tók nokkuð á annað borð? Hví tók hann ekki peningaveskið meðöllu, sem í því var? Og hví var hann að hafa fyrir því, að læsa skápnum áður en hann fór ? Það þurfti'þó ofurlítinn tíma til þess; og innbrotsþjófar standa víst ekki lengur við, en þeir tiauð- synlega þurfa, þar sem þeir stela. — En svo leit það út, sem þessi þjófur ætti ekki sinn líka í víðri veröld. Hann hlaut að heyra til alveg spánnýjum þjófaskóla—var kænní, hugrakkari, kurteisari (jafnvel ofurlítið mannúðlegri) en þjófaralment gerast. Hann vildi auðsjáanlegu ekki gera neinum bylt við, tók ekki aleigu manns, skemdi ekkert, og gekk frá öllutn hirzlum eins og þær voru áður — fór bara burtu með tæpan þriðjung af öllum peningunum. Undarlegur glæpamaður, þetta!—Alveg einstakur þjófur ! Þannig hugsuðu menn þar í þorpinu. En allir voru jafn-nær eftir sem áður. Þjófurinn fanst hvergi, og eng- inn sá ráð til að finna hann. Leynilögregluþjónninn fór aftur heim til Ha ifax En yðingurinn hét að gefa þeim manni hundraðdali, sem hefði upp áþjófnum. En nú kernur Haliur til sögunnar. Hann fór líka að hugsa um þetta og velta því fyrir sér á ýmsa vegu. Honttm fanstþetta vera líkast flókinni gátu — líkast reikningsd.æmi — líkast leik á taflborði — Niðurlag' á bls. 108
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.