Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Síða 66

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Síða 66
38 ÓLAFUR S. THORGFIRSSON 1 Aðalbygð þeirra er í Twsh. 19, alla leiö frá Manitoba- vatni og nokkuð austur fyrir Grunnavatn. Er austur- hluti bygðarinnar nefndur Grunnavatns-bygð, og nær yfir Twsh. 18, 19 og 20, Range 2 og 3, og yf.r hálft R. 4 vestur frá 1. hádegisbaug. En vesrurmuti bygðar- innar er nefndur Álftavatnsnýlenda, og eru takmörk hennar að sunnan þau, er áður eru nefnd, en að austan vesturtakmörk Grunnavatns-bygðar. Að norðan eru takmörk hennar í Twsh. 20. Þegar þar kemur, er svæðið norður og vestur með vatninu bygt af hérlendum mönn- um nokkrum og Skotum, Svíum og Norðmönnum, og vestarlega í Twsh. 22 er Indian Reserve á allstóru svæði við vatnið. Norðvestur af því byrjar aftur íslendinga- bygð í Twsh. 22, R. 8, 9 og 10, og nær norðvestur með Manitobavatni, alt norður í R. 25 og austur að vatni því, er Dog Rake er nefnt, og liggur það í R. 8. Syðsti og vestasti hluti þessarar bygðar er nefndur Siglunes- bygð ("Twsh. 22 og 23, R. 9 og 10), en norðurhluti bygðarinnar er nefndur Narrows-bygð. Er nafnið dregið af því, að Manitobavatn fellur þar á litlu svæði í Svo þröngum farvegi, að ekki er nema hálf rníla yfir það. Mundi það á íslandi hafa ver.ð kallað Mjóasund og bygðin Mjóasunds-bygð. En hitt nafnið hefir unnið sér hefð í vestur-íslenzku alþýðumáli. Lanltlag- í bygðum þessum öllum er mjög líkt. Landiö er öldótt, og skiftast á skógar og sléttlendi. Viðartegundir í skógunum er ösp /'poplarj og á stöku stað, er frá vatn- inu dregur, er grenitré ("SpruceR fram með vatninu er viða allmikið af hlynviði fmapleý og ask og álmi og birki, og um alla skógana, einkum í skógarjöðrum, er allmikið af pílviði ("WillowR — Land ð liggur fremur lágt, cg er oft bagi mikill, í bygðum þessum, að flóði úr vötnunum, einkum Manitoba-vatni, og víða hafa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.