Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Síða 68

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Síða 68
40 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON : hugsa um, hvort þaS myndi eigi vænlegri stefna að nema lönd og leggja stund á sveitabúskap. Var þab oft umræöuefni á skemti-samkomum og öörum mannfund- um, hvar hep]úlegast mundi að stofna íslenzka nýlendu, því alment ríkti sú hugsun meSal íslendinga, að heppi- legast væri aS sem flestir reyndu aS halda hóp, vera út af fyrir sig, og ef kostur væri á, afla sér auSs og álits sem. sérstakur þjóSflokkur. Þær framkvæmdir urSu i þessu máli voriS 1886, aS sambandsstjórnin valdi 2 íslendinga til þess aS kanna land og velja nýlendusvæSi fyrir íslendinga. Valdi hún til þeirrar farar Freeman B. Anderson, sem oft er minst i þætti Winnipeg-íslendinga, og Björn S. Líndal, er nú býr í Grunnavatns-bygS. Hófu þeir ferS sína fyrst vestmr í land, til Moose Mountain og Qu’Appelle-dalsins; var þá einnig í för meS þeim Stefán Gunnarsson frá Winnipeg og hérlend- ur leiSsögumaSur, er stjórnin lagSi til. — Ekki urSu skoSunarmenn þessir hrifnir af landinu vestmr frá, og þegar er þeir komu aftur til Winnipeg, lögSu þeir af staS norSvestur frá Winnipeg til aS skoSa landiS milli Manitoba-vatns og Grunnavatns fShoal LakeJ, því um þær mundir var Hudsonsflóa brautar-félagiS byrjaS aS leggja undirstöSu aS járnbraut frá Winn peg vestur á milli áSurnefndra vatna. HöfSu þeir til fylgdar ensk- an bónda, því fremur var torvelt aS ferSast þar, meS því vegir voru engir nema veiSimanna slóSir. Land alt var þá þurt á þessu svæSi, og hefir B. Líndal svo sagt þeim, er þetta ritar, aS hvergi hafi hann álitlegra land séS, þar er hann hafi komiS, heldur en á þessu svæSi. Gras- iS var óvenju hátt og féll í bylgjum, og landiS álitlegt ti1 heyskapar og jarSræktar. Öll þessi fyrnefndu svæSi, er þeir könnuSu, voru þá aS mestu ooygS, og var þaS samhljóSa álit þeirra, aS h S síSastnefnda væri álit- legast nýlendusvæSi. FerSir þessar kvaS Björn hafa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.