Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Side 81
ALMANAK 1910.
53
björg bjuggu nálægt io árum í FögruhlítS, eftir aö Þor-
steinn vék þaban með sonum sínum að SurtarstöiSum í
JökulsárhlíS. Ólst Jón þar upp meb stjúpa sínum og
móöur, og var hann lítt til menta settur, sem títt var á
þeim árum, þó hann hefíSi bæöi löngun og hæfiieika til
náms. Áriö 1867 fluttu þau hjón aS Hrafnabjörgum í
sömu sveit. En sama voriiS druknaSi stjúpi Jóns vof-
eiflega í Jökulsá. Brá þá Þorbjörg búi, og flutti aS
SörlastöSum til Jóns bónda Þorsteinssonar frá Fögru-
hlíS, sonar Þorsteins þess er áSur var getiS, og dvaldi
hjá honum þar til Jón andaSist 4. Júlí 1873. Jón Þor-
steinsson tók ástfóstri miklu viS piltinn, enda mun Jón
SigurSsson hafa unnaS honum öllum mönnum framar.
Eftir lát hans tók Jón SigurSsson aS sér búsforráS meS
ekkju hans, Björgu Runólfsdóttur bónda frá Þorvalds-
stöSum GuSmundssonar bónda á HallfreSarstöSum.
ÁriS 1876 14. Júlí gekk Jón aS eiga Björgu; höfSm þau
þaS sama vor flutt frá SurtarstöSum aS KetilsstöSum í
JökulsárhlíS. Þar bjuggu þau í 7 ár. Fluttu þaSan aS
Hrafnabjörgum i sömu sveit voriS 1885, en eftir 2 nr
fluttu þau aftur aS BakkagerSi, sem er ábýli frá Ketils-
stöSum, og bjuggu þar í 2 ár. Jón hafSi talsvert stórt
bú, og var ótrauSur til gripakaupa, því peningavelta var
talsverS þá á árum, því enskir kaupmenn keyptu fé á
haustin og borguSu allvel. Jón lagSi miKiS fé í bygg-
ingar og hafSi gestanauS ákaflega mikla, þvi KetilsstaS-
ir eru í þjóSbraut, en hann gestrisinn, og veitti vel;
varS honum því búskapurinn kostnaSarsamur. ÁriS
1882 var harSæri mikiS á Austurlandi og heyafli svo
lítill, aS bændur urSu aS lóga fé sinu fyrir mjög lítiS
verS, því sauSfé féll mjög í verSi, og féS var rýrt
undan sumrinu. HnignaSi þá hag margra svo aS þess
beiS ei bætur um mörg ár. Um þaS leyti er Jón fór frá
KetilsstöSum, þegar sem harSast komu niSur afleiSing-
ar harSærisins, fór hugur hans aS hneigjast aS því aS