Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Page 89
ALMANAK igiO.
61
Högni og Eiríkur fbræöurj, synir Guömundar Ei-
rikssonar, er lengi bjó i Kjólsvík í NorR'ur-Múlasýslu.
MóSir þeirra var Sesselja Högnadóttir. Þeir búa enn
i bygðinni góSu félagsbúi; nefna þeir bæ sinn í Laufási.
Kona Högna er GuSný Jónsdóttir bónda Jónssonar, er
lengi bjó á KetilsstöSum í HjaltastaSaþinghá í N.-Múla-
sýslu. — Stefán Björnsson, frá Eitlabakka í N.-Múla-
sýslu. Kona hans er GuSríSur Björnsdóttir Hannes-
sonar frá Hnitbjörgum í N.-Múlasýslu. Nefnir hann
bæ sinn SkógargerSi. — Pétur Runólfsson, bónda Pét-
urssonar frá HrollaugsstöSum. Kona hans Pálína, er
alsystir njmefndrar GuSríSar. — ísleifur Runólfsson,
ættaSur af SuSurlandi; flutti vestur í land, en er nú dá-
inn. — Árni Jónsson, frá Hnefilsdal á Jökuldal, nú dá-
inn. Kona hans Emilia býr enn í bygSinni, gift Sig-
fúsi Eyjólfssyni. — Eiríkur Magnússon frá Brekkuseli
í Hróarstungu i N.-Múlasýslu, og sonur hans Júlíus.
Kona EÍTÍks, er GuSrún Iiallgrímsdóttir frá Fremraseli
í sömu sveit.. Kona Júlíusar er systir St. Bjömssonar frá
Litlabakka, er áSur er frá sagt. — Björn Jónsson frá
Eyjaseli í JökulsárhlíS, bróSir GuSnýjar konu Högna
GuSmundssonar, sem áSur er nefndur. Kona hans,
.GuSrún Pálsdóttir SigurSssonar umboSsmanns á Eyj-
ólfsstcSum í S.-Múlasýslu. Björn varS aS fá ioö kr.
lán til aS komast vestur. Nú á hann og synir hans tveir
er fullorSnir eru, eitt bezta búiS í bygSinni og tvö lönd,
hafa keypt annaS, og auk þess hafa synir hans tveir fest
sér heimilisréttarlönd síSastliSiS ár. — Hallgrímur Ól-
afsson frá Nesi í LoSmundarfirSi. Kona hans er Vil-
helmína Vigfúsdóttir úr S.-Múlasýslu. Hann hefir
keypt land, en ekki enn fengiS heimilisréttarland. —
Bergþór Tónsson af MöSrudalsfjöllum; kona hans Vil-
helmína Eyjólfsdóttir timburmanns úr NorSfirSi. —
GuSmundur Bjarnason úr VopnafirSi; kona hans Eyj-
ólfína, systir nýnefndrar Vilhelminu konu Bergþórs;