Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Page 90
OLAFUR s. thorgeirsson:
b2
eru þær hálfsystur Eyjólfs Eyjólfssonar i Winnipeg, er
nefndur er hér aB framan. — Jóhann Þorsteinsson
bónda Ólafssonar 'frá Engilæk i N.-Múlasýslu; kona
hans er Steinunn Árnadóttir bónda Jónssonar i Gilsár-
teigshjáleigu i Borgarfiröi i N.-Múlasýslu. Jóhann
kom frá Winnipeg og hafSi dvaliö þar um nokkur ár.
— Jón Líndal, sonur Jónadabs Grimssonar er lengi bjó
á Búrfelli í Húnavatnssýslu, og Kristinar Jónsdóttur frá
Sauöadal i sömu sýsiu. Kona hans Ingibjörg Tómas-
dóttir. Komu frá Dakota og sonur þeirra Jón Lindal,
nú kaupmaöur i Álftavatnsbygö. — Jósef Líndal, bróöir
Jóns Líndals eldra. — Pétur J. Hallsson, ættaöur aö
sögn úr Skagafirði. Kona hans heitir Gunnvör. — Jón
Bjarnason úr Laxárdal í Húnavatnssýslu, kona lians
Helga Þorláksdóttir og tengdasonur hans Steinn Dal-
mann, búa enn í bygðinni. — Guðlaugur Jónsson, fór
burt aftur.—Páll Kjærnested, Eyfiröingur, nam ei land,
Hann flutti til Narrows og veröur getiö i þætti þeirrar
bygöar.
Þessir vorui landnámsmenn bygðarinnar fyrstu 3
árin. En ekki getur sá, er þetta ritar, fullyrt aö rétt sé
frá skýrt, hvaöa ár hver kom, því sögnum um það ber
eigi öllum vel saman.
Svo má kalla, aö allan áratuginn frá 1890 til 1900
væri óslitin landnámstíö i Álftavatnsbygð, því þegar
stjórnin fór aö gefa loforð um járnbraut þangað og
vegalagning í bygðinni, lifnuöu hugir manna, og þeir
urðu fleiri er fýsti að leita sér þar bústaðar. Hér á
eftir veröa taldir flestir þeir er komu í bygöina á þeim
áratugi, þvi ýmsir af þeim koma talsvert viö sögu bygö-
arinnar og eru líklegir til að eiga þar nokkra æfisögu,
og niöjar þeirra, og telur sá, er þetta ritar, þvi fróðlegt
fyrir þá er síðar skrifa sögu bygðarinnar, aö vita nokk-
ur skil á sem flestum af þeim er bygöina geröu aö ís-
lenzkri bygö, því söguþátt þennan skoöar höfundurinn