Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Page 98

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Page 98
70 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON : Jónssonar, e,r lengi bjó í Litladal í Blönduhlíö í Skaga- firði. En móSir hennar var Sigurveig Benediktsdóttir, og voru þau bræSrabörn Jón Sveinsson að Mælifelli og Sigríður. Monika flutti vestur um haf árib 1888, meS tveim dætrum sínum. Var hún þá ekkja, og hét fyrri maður hennar Jónas Jónasson, og var hann af ætt sra. Þorláks 'Þórarinsosnar, þess er “Þoriákskver” er við kent. ASra dóttur sína misti Monika 13 ára gamla En hin, Kristín atS nafni, er gift Jóhanni kaupm. Halldórs- syni á Oak Point. • W. Eccles og kona hans eru talin meS efnuöustu hjónum í bygöinni, og njóta almennrar viröingar og velvildar þar. Og ætíS hefir Eccles meb ráöi og dáö stutt allan íslenzkan félagsskap i bygíSinni, og má sem dæmi þess nefna það, aö þau hjónin gáfu stærsta upphæð af öllum í bygtSinni þegar veritS var aö safna fé til að senda heim til íslands til styrktar ekkj- um drukknaðra manna,'og eins þegar safnað var þar styrk til heilsuhælisins á íslandi. Búnaðarhœttir. Fyrsta verk landnemanna var eins og tíðkast að koma upp húsum, er þeir gætu lifað í með fiölskyldur sínar. Þau voru hvorki stór né háreist, því allir voru þeir að kalla mátti félausir, sumir alveg, aðrir nærri. Kofarnir voru allir bygðir úr bjálikum veggimir, en fyrst í stað að eins raftar í þaki og stráþak yfir blandað með leir; eru þök þau hlý og leka lítið, en það fyrsta þeir gátu útveguðu flestir sér borðvið í þök og spón- lögðu þökin. En ekki var þá “í annað hús að venda” til að afla sér timburs. Það varð alt að sækja til Winni- peg, um 80 mílur, og stóð ferðin oftast yfir 8 til 12 daga, og stundum lengur, því vegir voru oft lítt færir þegar blautt var. Flutningstækin voru þá engin nema vagnar er uxum var 'beitt fyrir, oft misjafnlega dugleg- um, því eins og nærri má geta urðu margir að sætta sig
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.